Barnaréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Barnaréttur er fræðasvið undir fjölskyldurétti er snýr að málefnum barna, þá einkum faðerni, forsjá, umgengni, ættleiðingar og tæknifrjóvgun. Réttarsviðið barnaverndarréttur flokkast undir barnarétt. Áður fyrr var litið á börn sem viðhengi foreldra þeirra en ekki einstaklinga, en mikil þróun var frá þeirri nálgun með Barnasáttmálanum.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.