Veðskjal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veðskjal er skjal sem stofnar til veðréttar með því að tilgreina veðkröfuna sem liggur honum að baki. Veðskjöl geta verið annaðhvort veðskuldabréf eða tryggingarbréf.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.