Reglugerð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Reglugerð er afleidd löggjöf sem sett er af ráðherra fyrst og fremst í þeim tilgangi að skilgreina nánar framkvæmd laga.

Á Íslandi eru reglugerðir birtar í B-deild Stjórnartíðinda.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.