Reglugerð
Jump to navigation
Jump to search
Reglugerð er afleidd löggjöf sem sett er af ráðherra fyrst og fremst í þeim tilgangi að skilgreina nánar framkvæmd laga.
Á Íslandi eru reglugerðir birtar í B-deild Stjórnartíðinda.