Endurhæfing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endurhæfing eða hæfing er meðferð á þeim sem orðið hefur fyrir líkamlegum eða sálfræðilegum skaða, sem veldur því að hann hefur tapað hæfni sína, að hluta eða öllu leyti, til að gagnast samfélaginu.

Líkamleg endurhæfing á fólki innifelur oftast í sér sjúkraþjálfun þar sem viðkomandi fer til sjúkraþjálfara.

Sálfræðileg endurhæfing felur í sér meðferð hjá sálfræðingi.

Algengir kvillar sem valda þvía að menn þarfnast endurhæfingar eru t.d. beinbrot, fíknir og hjartaáföll.

  Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.