Gjafasala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gjafasala (lat. negotium mixtum cum donatione) er gjafagerningur sem felur í sér að móttakandi verðmætis greiðir vísvitandi talsvert hærra endurgjald til veitanda þess en venjulegt getur talist, í þeim tilgangi að veita frjáls framlög til hins síðarnefnda sem nemur mismuninum. Álitið er að slíkir gerningar geti verið ógildanlegir, svo sem af þrotabúi gefandans.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.