Fara í innihald

Lausafé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lausafé er innan eignarréttar gróflega séð taldir vera þeir hlutir sem öll önnur verðmæti en fasteignir, en hins vegar er engin fastlega ákveðin skilgreining til staðar. Í íslenskum rétti hefur löggjafinn þó ákveðið að sumt lausafé lúti sömu eða svipuðum reglum og gilda um fasteignir, og má þar nefna skip og loftför. Þá öðlast veðsetning lausafjár ekki réttarvernd nema með umráðasviptingu.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.