Réttmætisreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttmætisreglan er meginregla stjórnsýsluréttarins er felur í sér kröfu um að ákvarðanir stjórnvalda skuli vera studdar málefnalegum sjónarmiðum. Í íslenskum rétti gildir hún að jafnaði um allar ákvarðanir stjórnvalda óháð því hvort löggjafinn hafi falið þeim vald til að taka lögbundnar eða matskenndar stjórnvaldsákvarðanir, og einnig um ólögmæltar ákvarðanir.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.