Veðhafi
Útlit
Veðhafi er sá einstaklingur eða lögaðili sem ætti kröfu um tilteknar gjörðir (eins og aðferðargerð) ef veðsalinn stendur ekki við þá skuldbindingu sem veðið nær yfir.
Framveðhafi
[breyta | breyta frumkóða]Þeir aðilar sem fá réttindi veðhafa með framsali kallast framveðhafar. Réttindi þeirra geta ekki orðið meiri en veðhafinn hafði gagnvart veðsala, nema traustfangsreglur leiði til rýmri réttar.