Persónubundin réttindi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Persónubundin réttindi eru hvers kyns réttindi sem eru bundin við tiltekna persónu og eru ekki framseljanleg í lifandi lífi né erfast. Dæmi um slík réttindi er kosningaréttur í opinberum kosningum og ríkisborgararéttur.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.