Fara í innihald

Markmiðsskýring

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Markmiðsskýring er lögskýringaraðferð þar sem reynt er að ráða markmið lagaákvæðis út frá því sjálfu og/eða öðrum heimildum, svo sem lögskýringargögnum. Í heimfærslu eru markmiðin sem ráðin voru veitt vægi í ljósi fyrirliggjandi málsatvika, þar með talið í ljósi þess hvaðan þau koma og hversu skýrlega þau eiga við um málið.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.