Fara í innihald

Endurkröfuréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Endurkröfuréttur er réttur innan eignarréttar er felst í því að þegar aðili í sameiginlegri ábyrgð greiðir hlutfallslega meira en aðrir til kröfuhafans, getur hann krafið hina aðilana um greiðslu fyrir það sem var umfram sinn hluta ábyrgðarinnar. Innan íslensks veðréttar gildir sú regla að ábyrgðarmaður sem greiðir veðskuld fyrir hönd veðskuldara getur leitað fullnustu í veðinu sem skuldin átti að tryggja efndir á.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.