Arfleiðsluréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arfleiðsluréttur er réttur hvers og eins að eignarrétti til þess að færa eignarrétt að eign yfir til annars í gegnum erfðir, hvort sem það er með erfðaskrá eða án. Þessi réttur getur verið takmarkaður með erfðasamningi, kvöðum skv. erfðaskrá, lagafyrirmælum, eða annars konar kvöðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.