Fara í innihald

Lögmætisreglan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lögmætisreglan er réttarregla í lögfræði er felur í sér að ákvarðanir stjórnvalda hverju sinni þurfa að byggja á viðhlítandi réttarheimildum ef þær eru íþyngjandi fyrir hinn almenna borgara. Mismunandi er eftir ríkjum hvort og með hvaða hætti þetta skilyrði kemur fram í löggjöf, þ.e. hvort það sé beinlínis tekið fram eða sé ráðið af henni.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.