Sönnunarbyrði
Útlit
Sönnunarbyrði er sú skylda aðila í máli, hvort sem það er í stjórnsýslumáli eða dómsmáli til að sýna fram á að staðhæfing hans sé sönn. Þetta á sérstaklega við í sakamálum. Við tilteknar aðstæður gildir þó öfug sönnunarbyrði þar sem gert er ráð fyrir að staðhæfing aðilans sem ber hana fram sé talin sönn nema hinn aðilinn geti sett fram nægar sannanir um að hún sé það ekki.