Faðernisviðurkenning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Faðernisviðurkenning er skrifleg yfirlýsing með stöðu samnings sem einstaklingur ritar undir þar sem hann gengst við því að teljast faðir barns að lögum. Til að hnekkja slíkri yfirlýsingu þarf að höfða ógildingarmál. Almennt séð er ekki í boði að rita undir slíka yfirlýsingu svo bindandi sé nema barnið sé ófeðrað.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.