Fara í innihald

Erfðaréttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Erfðaréttur er fræðasvið lögfræðinnar er snýr að þeim réttaráhrifum sem eiga sér stað í kjölfar andláts persónu, og ráðstafanir sem eru gerðar í lifandi lífi þeirrar persónu eða eftir andlát hennar. Sú persóna er þá arfleifandi. Einnig getur erfðaréttur merkt rétt aðila til arfs eftir arfleifandann.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.