Fara í innihald

Áfrýjandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Áfrýjandi er aðili dómsmáls sem hefur áfrýjað dómi til annars dómstigs. Ef gagnsök liggur fyrir er aðilinn sem áfrýjaði fyrst kallaður aðaláfrýjandi og vísað til annarra áfrýjenda sem gagnáfrýjenda.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.