Allsherjarveðsetning

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Allsherjarveðsetning er veðsetning er felst í því að veðsalinn veðsetur allt sem hann á og/eða kann að eignast. Slíkt veðandlag er óheimilt að íslenskum lögum sökum sérgreiningarreglu veðréttarins.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.