Fara í innihald

Fyrirsvarsmaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrirsvarsmaður í lögfræði er einstaklingur sem er fulltrúi málsaðila í dómsmáli. Hlutverk fyrirsvarsmanns er að gæta hagsmuna þess málsaðila að öllu eða einhverju leyti, ef málsaðilinn getur ekki gætt þeirra sjálfur í eigin persónu í dómsal. Dæmi um fyrirsvarsmenn er þegar foreldri rekur dómsmál fyrir sitt eigið barn eða þegar stjórnarformaður mætir fyrir hönd félags.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.