Fara í innihald

Veðbandslausn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veðbandslausn á sér stað þegar veðhafi afléttir veði á veðandlaginu í heild eða hluta án þess að hafa áhrif á gildi veðbréfsins sjálfs. Hún á sér jafnan stað þegar flytja á veð yfir á aðra fasteign eða veðhafinn lætur önnur veðandlög eða persónulega ábyrgð veðsala duga.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.