Allsherjarveð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Allsherjarveð er veð innan veðréttar veitt með tryggingarbréfi er hefur þann tilgang að tryggja efndir á öllum kröfum sem veðhafinn á eða kann að eignast á hendur veðsala. Í ágreiningi um gildissvið slíkra yfirlýsinga eru þær að jafnaði túlkaðar þröngt, og litið til skýringar og túlkunar á þeim samningi er stofnaði til allsherjarveðsins.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.