Fara í innihald

Héraðssaksóknari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Héraðssaksóknari er einn af handhöfum ákæruvaldsins á Íslandi[1]. Ákæruvald á Íslandi er tveimur stigum[2] og fer héraðssaksóknari með lægra ákæruvaldsstig en ríkissaksóknari með efra ákæruvaldsstig.

Embættið fer með ýmis brot á stigi héraðsdóms en fer það að auki með rannsókn og saksókn alvarlegra skattalaga- og efnahagsbrota, brota gegn valdstjórninni og brota starfsmanna lögreglu.

Við stofnun tók embættið yfir starfsemi sérstaks saksóknara sem hafði rannsakað brot tengd efnahagshruninu 2008.

Héraðssaksóknari er Ólafur Þór Hauksson og varahéraðssaksóknari Kolbrún Benediktsdóttir.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 20. ágúst 2017. Sótt 31. október 2018.
  2. http://www.visir.is/g/2014711299937