Héraðssaksóknari er einn af handhöfum ákæruvaldsins á Íslandi[1]. Ákæruvald á Íslandi er tveimur stigum[2] og fer héraðssaksóknari með lægra ákæruvaldsstig en ríkissaksóknari með efra ákæruvaldsstig.
Embættið fer með ýmis brot á stigi héraðsdóms en fer það að auki með rannsókn og saksókn alvarlegra skattalaga- og efnahagsbrota, brota gegn valdstjórninni og brota starfsmanna lögreglu.
Sýslumaðurinn á Akranesi • Sýslumaðurinn á Akureyri • Sýslumaðurinn á Blönduósi • Sýslumaðurinn í Bolungarvík • Sýslumaðurinn í Borgarnesi • Sýslumaðurinn í Búðardal • Sýslumaðurinn á Eskifirði • Sýslumaðurinn í Hafnarfirði • Sýslumaðurinn á Hólmavík • Sýslumaðurinn á Húsavík • Sýslumaðurinn á Hvolsvelli • Sýslumaðurinn á Höfn • Sýslumaðurinn á Ísafirði • Sýslumaðurinn í Keflavík • Sýslumaðurinn í Kópavogi • Sýslumaðurinn á Patreksfirði • Sýslumaðurinn í Reykjavík • Sýslumaðurinn á Sauðárkróki • Sýslumaðurinn á Selfossi • Sýslumaðurinn á Seyðisfirði • Sýslumaðurinn á Siglufirði • Sýslumaður Snæfellinga • Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum • Sýslumaðurinn í Vík
Lögreglustjórinn á Akranesi • Lögreglustjórinn á Akureyri • Lögreglustjórinn á Blönduósi • Lögreglustjórinn í Borgarnesi • Lögreglustjórinn á Eskifirði • Lögreglustjórinn á Húsavík • Lögreglustjórinn á Hvolsvelli • Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu • Lögreglustjórinn á Ísafirði • Lögreglustjórinn á Sauðárkróki • Lögreglustjórinn á Selfossi • Lögreglustjórinn á Seyðisfirði • Lögreglustjórinn í Stykkishólmi • Lögreglustjórinn á Suðurnesjum • Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum