Réttargæsluaðild
Útlit
Réttargæsluaðild er tegund aðildar að dómsmáli þar sem viðkomandi aðila hefur verið stefnt inn í dómsmál til að gæta hagsmuna sinna án þess að eiginlegri dómkröfu sé beint að honum. Þessi leið er að jafnaði gagnleg til þess að slíta fyrningarfrest gagnvart réttargæslustefnda.