Tómlæti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tómlæti er matskennt ástand um hvort aðila hafi verið nógu annt um rétt sinn að hann sótti fullnustu eða staðfestingar hans tímanlega. Á sviði lögfræðinnar leiðir vanræksla að þessu leyti að jafnaði til þess að réttur þess er sýndi tómlætið fellur niður. Ýmis hugtök eru notuð til að lýsa tómlæti og má þar á meðal nefna „án ástæðulauss dráttar“ og „eins fljótt og unnt er“.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.