Skipabók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skipabók er þinglýsingabók er heldur utan um þinglýst réttindi í skráningarskyldum skipum. Hins vegar er mögulegt að óskráningarskyld skip séu einnig í skipabókinni.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.