Söluveð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söluveð eru veð sem ætluð eru til að tryggja greiðslu á seldu lausafé, til að mynda ef það er ekki staðgreitt (að fullu). Þau eru ekki talin njóta réttarverndar nema til staðar sé skriflegur samningur sé gerður í seinasta lagi við afhendingu söluhlutarins. Þinglýsing er ekki skilyrði réttarverndar nema í tilviki skráningarskylds lausafjár, svo sem loftfara og skipa.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.