Dómvenja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dómvenja er venja sem dómstólar hafa skapað með dómaframkvæmd sinni. Meginforsendur þess að dómstólar fylgi slíkum venjum er til að tryggja fyrirsjáanleika við afgreiðslu mála. Eftir atvikum gætu þær verið lagðar af með einstökum lagabreytingum eða orðið úreltar sökum breytinga á aðstæðum.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.