Fara í innihald

Ríkislögmaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ríkislögmaður er embætti á vegum íslenska ríkisins sem fer með rekstur dómsmála fyrir ríkið og stofnanir þess.

Lög um embætti ríkislögmanns voru samþykkt á Alþingi árið 1985 en embættið tók formlega til starfa 1. janúar 1986. Í upphafi heyrði embættið undir fjármálaráðuneytið og heyrir nú undir forsætisráðuneytið.[1]

Núverandi ríkislögmaður er Fanney Rós Þorsteinsdóttir hæstaréttarlögmaður og tók hún við embættinu 28. febrúar 2022.[2]

Ríkislögmenn[breyta | breyta frumkóða]

Gunnlaugur Claessen (1986-1994)

Jón G. Tómasson (1994-1999)[3]

Skarphéðinn Þórisson (1999-2011)[4]

Einar Karl Hallvarðsson (2011-2022)[5]

Fanney Rós Þorsteinsdóttir (2022- )[2]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Lög um ríkislögmann nr. 51/1985 (sótt 2. nóvember 2019)

Heimasíða embættis ríkislögmanns (sótt 2. nóvember 2019)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Rikislogmadur.is, „Um embættið“, (skoðað 2. nóvember 2019)
  2. 2,0 2,1 „Fanney Rós skipuð ríkislögmaður“. www.stjornarradid.is. Sótt 20. ágúst 2023.
  3. „Hlakka til að takast á við embætti ríkislögmanns“, Morgunblaðið, 27. september 1994 (skoðað 2. nóvember 2019)
  4. „Lögfræðiskrifstofa ríkisins í einkamálum“, Morgunblaðið, 1. apríl 1999 (skoðað 2. nóvember 2019)
  5. „Einar Karl skipaður ríkislögmaður“. www.vb.is. Sótt 20. ágúst 2023.