Heimfærsla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Heimfærsla er í lögfræði það stig hinnar lagalegu aðferðar að meta hvort hið fyrirliggjandi atvik fellur innan eða utan lagareglunnar samkvæmt túlkun lagaákvæðinsins. Lagaákvæðið er þá túlkað fyrst án þess að hafa atvikið til hliðsjónar og eftir það metið hvort það nái yfir atvikið eða ekki. Oftast nær er heimfærslan tekin fyrir samhliða túlkuninni án sérstakrar aðgreiningar, en í því er talinn felast mikill tímasparnaður.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.