Vanefnd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vanefnd lýsir sér þannig að einhver (skuldari) efnir ekki skuldbindingu með umsömdum hætti sem viðkomandi skuldari er skuldbundinn til að efna. Aðili sem á kröfu (kröfuhafi) um efndir getur í slíkum tilvikum átt rétt á beitingu vanefndaúrræða til að knýja skuldara til að efna skuldbindingu sína, greiða sér skaðabætur eða með öðrum viðunandi hætti.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.