Fara í innihald

Skuldajöfnuður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skuldajöfnuður er þegar kröfuhafi einnar kröfu lækka kröfur sem hann skuldar hinum með samsvarandi eftirgjöf af sinni kröfu gagnvart sama aðila. Ef A skuldar B hundrað krónur og B skuldar A tvö hundruð krónur gæti B lýst yfir skuldajöfnuði og, ef skilyrði skuldajafnaðar eru uppfyllt, myndi fyrri skuldin vera álitin fullgreidd á meðan myndi hin síðarnefnda lækkar niður í hundrað krónur. Ekki er gerð krafa um að gagnaðilinn samþykki skuldajöfnuðinn nema um slíkt hafi verið samið.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.