Veðleyfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Veðleyfi er heimild sem veðhafi gefur út til handa öðrum veðhafa er veitir hinum síðarnefnda leyfi til að fara fram fyrir sig í veðröðinni. Einnig er hugtakið notað þegar eigandi eignar heimilar öðrum aðila að veðsetja eign sína til tryggingar á veðskuld þess aðila við þriðja aðila. Talið er heimilt að skilyrðisbinda þessi leyfi.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.