Innlausnarbréf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Innlausnarbréf eru kröfuréttindi sem veita handhafa þeirra tiltekna kröfu á hendur útgefanda þeirra til að fá tiltekinn hlut eða þjónustu, og/eða jafngildi þeirra í peningum. Þekkt dæmi um þetta eru gjafamiðar og aðgöngumiðar. Í íslenskum rétti er heimilt að veðsetja þau sem handveð.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.