Fara í innihald

Dánarbú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Dánarbú er lögaðili sem stofnaður er í kjölfar andláts einstaklings og renna til þess þau réttindi og eignir einstaklingsins sem lög viðkomandi ríkis kveða á um. Vísað er þá til einstaklingsins sem arfleifanda. Eignum og réttindum í dánarbúinu er síðan úthlutað eftir reglum erfðaréttarins í því ríki, þar á meðal samkvæmt erfðaskrá arfleifanda eftir því sem heimilt er.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.