„2021“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Lína 60: Lína 60:
* [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum.
* [[25. september]] – [[Alþingiskosningar 2021|Alþingiskosningar]] voru haldnar á Íslandi. [[Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Ríkisstjórn]] [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri grænna]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] hélt þingmeirihluta og Framsóknarflokkurinn bætti við sig fimm þingmönnum.
* [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti.
* [[26. september]] – Þingkosningar voru haldnar í [[Þýskaland]]i. [[Jafnaðarmannaflokkurinn (Þýskaland)|Jafnaðarmannaflokkurinn]] undir forystu [[Olaf Scholz|Olafs Scholz]] vann flest sæti.

=== Nóvember ===

* [[28. nóvember]] - [[Annað ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur|Önnur ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur]] tók við völdum. [[Vinstrihreyfingin – grænt framboð|Vinstri hreyfingin grænt framboð]], [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkur]] og [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokkur]] eiga aðild að ríkisstjórninni en flokkarnir hafa setið í stjórn frá 2017.


==Dáin==
==Dáin==

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2021 kl. 11:38

Árþúsund: 3. árþúsundið
Aldir:
Áratugir:
Ár:

Árið 2021 (MMXXI í rómverskum tölum) er í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjar á föstudegi.

Atburðir

Janúar

Stuðningsfólk Trumps á tröppum þinghússins í Washington.

Febrúar

Mars

Apríl

  • 25. apríl – Stúlknakór frá Húsavík kom fram í myndbandi sem spilað var við afhendingu Óskarsverðlaunanna. Stúlkurnar fluttu lagið Húsavík – My Home Town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga ásamt sænsku söngkonunni Molly Sandén.

Maí

Júní

Júlí

Ágúst

September

Nóvember

Dáin

Nóbelsverðlaunin