Danska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Gælunafn"De rød-hvide" Þeir rauðu og hvítu, Danska dýnamítið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariFáni Danmerkur Kasper Hjulmand
FyrirliðiSimon Kjær
LeikvangurParken
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
21 (4. apríl 2024)
3 (Maí til ágúst 1997)
65 (Maí 1967)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
9-0 gegn B-liði Frakklands (London,Englandi 19. október, 1908)
Stærsti sigur
17–1 gegn Frakklandi (LondonEnglandi 22.Október, 1908
Mesta tap
8–0 gegn Þýskalandi 16.Maí 1937
Heimsmeistaramót
Keppnir5 (fyrst árið [[1986 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]])
Besti árangur8. liða úrslit 1998

Danska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Danmerkur í knattspyrnu. Liðið hefur keppt á fimm heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Dana er á Parken í Kaupmannahöfn.

Árangur í keppnum[breyta | breyta frumkóða]

Evrópumeistarar 1992[breyta | breyta frumkóða]

Eftirminnilegasta atvik danskrar knattpsyrnusögu er sennilega þegar þeim tókst, þvert á flestar spár að verða evrópumeistarar á EM 1992 í Svíþjóð. Danir náðu ekki að tryggja sig í lokakeppnina, en vegna stríðsástands í Júgóslavíu dró Júgóslavía sig úr keppni og fóru Danir í þeirra stað í keppnina. Þar náðu þeir að sigra bæði Holland og Vestur-Þýskaland og tryggðu sér evrópumeistaratitilinn óvænt.

Peter Schmeichel er leikjahæsti leikmaður í sögu Danmerkur með 129 landsleiki að baki

Árangur á stórmótum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
EM 1960  Frakkland Tók ekki þátt
EM 1964  Spánn 4. sæti
EM 1968  Ítalía Tók ekki þátt
EM 1972  Belgía Tók ekki þátt
EM 1976 Fáni JúgóslavíuJúgóslavía Tók ekki þátt
EM 1980  Ítalía Tók ekki þátt
EM 1984  Frakkland Undanúrslit
EM1988  Þýskaland Riðlakeppni
EM 1992  Svíþjóð Gull
EM1996 Fáni EnglandsEngland Riðlakeppni
EM 2000  Belgía &  Holland Riðlakeppni
EM 2004  Portúgal 8. liða úrslit
EM 2008 Fáni AusturríkisAusturríki &  Sviss Tók ekki þátt
EM 2012  Pólland &  Úkraína Riðlakeppni
EM 2016  Frakkland Tók ekki þátt
EM 2021 Fáni ESBEvrópa 3-4.Sæti

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1986 Fáni MexíkósMexíkó 16. liða úrslit
HM 1990  Ítalía Tók ekki þátt
HM 1994  Bandaríkin Tók ekki þátt
HM 1998  Frakkland 8. liða úrslit
HM 2002 Fáni Suður-KóreuSuður-Kórea &  Japan 16. liða úrslit
HM 2006  Þýskaland Tók ekki þátt
HM 2010 Fáni Suður-AfríkuSuður-Afríka Riðlakeppni
HM 2014  Brasilía Tók ekki þátt
HM 2018  Rússland 16. liða úrslit
HM 2022  Katar Riðlakeppni

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar í gegnum tíðina[breyta | breyta frumkóða]

Kasper Hjulmand 2020-
Åge Hareide 2015–2020
Morten Olsen 2000–2015
Bo Johansson 1996–2000
Richard Møller Nielsen 1990–1996
Sepp Piontek 1979–1990
Kurt Nielsen 1976–1979
Rudi Strittich 1970–1975