Réttindi hinsegin fólks eftir löndum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans fólks eru mjög mismunandi eftir löndum. Í sumum löndum má fólk af sama kyni gifta sig en í öðrum er dauðarefsing fyrir að vera í sambandi við einhvern af sama kyni. Þessi réttindi eru mannréttindi og borgararéttindi. Ýmis lög geta átt við um samkynhneigða, tvíkynhneigða og trans fólk en meðal annars eru lög um giftingu og skráða sambúð, ættleiðingu, foreldrahlutverk, lög gegn fordómum og hommafælni, jafnrétti fyrir innflytjendur, sami samræðisaldur fyrir fólk af öllum kynhneigðum og lög varðandi samkynhneigða, tvíkynhneigða og trans fólk í herum.

Lög um réttindi samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og trans fólks eftir löndum[breyta | breyta frumkóða]

Afríka[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða einstaklinga
Ættleiðing fyrir
samkynhneigð hjón
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Alsír Alsír
Fáni Angóla Angóla
Fáni Austur-Kongó Austur-Kongó
Fáni Benín Benín
Fáni Botsvana Botsvana
Fáni Búrkína Fasó Búrkína Fasó
Fáni Búrúndí Búrúndí
Fáni Djíbútí Djíbútí ekki ljóst
Fáni Egyptalands Egyptaland
Fáni Eritreu Erítrea
Fáni Eþíópíu Eþíópía
Fáni Fílabeinsstrandarinnar Fílabeinsströndin
Fáni Gabon Gabon
Fáni Gambíu Gambía
Fáni Gana Gana
Fáni Gíneu Gínea
Fáni Gíneu-Bissá Gínea-Bissá
Fáni Grænhöfðaeyja Grænhöfðaeyjar
Fáni Kamerún Kamerún
Fáni Kenýu Kenýa (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Lesótó Lesótó (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Líberíu Líbería
Fáni Líbýu Líbýa
Fáni Madagaskar Madagaskar
Fáni Malaví Malaví (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Malí Malí
Fáni Marokkó Marokkó
Fáni Máritaníu Máritanía
Fáni Máritíuss Máritíus (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Mið-Afríkulýðveldisins Mið-Afríkulýðveldið
Fáni Miðbaugs-Gíneu Miðbaugs-Gínea
Fáni Mósambík Mósambík
Fáni Namibíu Namibía
Fáni Níger Níger
Fáni Nígeríu Nígería
Fáni Rúanda Rúanda
Fáni Saó Tóme og Prinsípe Saó Tóme og Prinsípe
Sambía Sambía
Fáni Senegal Senegal
Fáni Seychelleseyja Seychelleseyjar
Fáni Simbabve Simbabve (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Síerra Leóne Síerra Leóne (fyrir karla)
Fáni Sómalíu Sómalía
Fáni Suður-Afríku Suður-Afríka
Fáni Suður-Súdan Suður-Súdan
Fáni Súdan Súdan
Fáni Svasílands Svasíland (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Tansaníu Tansanía
Fáni Tógó Tógó
Fáni Tsjad Tsjad
Fáni Túnis Túnis
Fáni Úganda Úganda
Fáni Vestur-Kongó Vestur-Kongó

Asía[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Afghanistans Afganistan
Fáni Austur Tímor Austur-Tímor ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Bangladess Bangladess
Fáni Brúnei Brúnei
Fáni Bútan Bútan
Fáni Fillipseyja Filippseyjar / í sumum fylkjum ekki ljóst
Fáni Hong Kong Hong Kong
Fáni Indlands Indland
Fáni Indónesíu Indónesía ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Japan Japan
Fáni Kambódíu Kambódía ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Kazakhstans Kasakstan ekki ljóst
Fáni Kirgistan Kirgistan ekki ljóst
Fáni Kína Kína ekki ljóst
Fáni Laos Laos ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Malasíu Malasía
Fáni Laos Laos ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Maldíveyja Maldíveyjar ekki ljóst
Fáni Mjanmars Mjanmar
Fáni Mongólíu Mongólía ekki ljóst
Fáni Nepal Nepal
Fáni Norður-Kóreu Norður-Kórea ekki ljóst
Fáni Pakistan Pakistan
Fáni Singapúr Singapúr (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Srí Lanka Srí Lanka ekki ljóst
Fáni Suður-Kóreu Suður-Kórea
Fáni Tadsjikistan Tadsjikistan ekki ljóst
Fáni Taílands Taíland
Fáni Tævans Taívan
Fáni Túrkmenistan Túrkmenistan (fyrir karla)
(fyrir konur)
ekki ljóst
Fáni Úsbekistan Úsbekistan (fyrir karla)
(fyrir konur)
ekki ljóst
Fáni Víetnam Víetnam ekki ljóst

Evrópa[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Albaníu Albanía
Fáni Andorra Andorra á ekki við -
Fáni Armeníu Armenía -
Fáni Aserbaídsjan Aserbaídsjan ekki ljóst -
Fáni Austurríkis Austurríki -
Fáni Belgíu Belgía -
Fáni Bosníu og Hersegóvínu Bosnía og Hersegóvína -
Fáni Búlgaríu Búlgaría -
Fáni Bretlands Bretland
ekki á Norður-Írlandi
Fáni Danmerkur Danmörk -
Fáni Eistlands Eistland -
Fáni Finnlands Finnland /
Fáni Frakklands Frakkland -
Fáni Færeyja Færeyjar -
Fáni Georgíu Georgía ekki ljóst -
Fáni Grikklands Grikkland
Fáni Grænlands Grænland / -
Fáni Hollands Holland
Fáni Hvíta-Rússlands Hvíta-Rússland -
Fáni Írlands Írland
Fáni Íslands Ísland á ekki við
Fáni Ítalíu Ítalía
Kosóvó
Fáni Króatíu Króatía
Fáni Kýpur Kýpur -
Fáni Lettlands Lettland
Fáni Liechtenstein Liechtenstein á ekki við -
Fáni Litáen Litháen -
Fáni Lúxemborgar Lúxemborg -
Fáni Makedóníu Makedónía -
Fáni Möltu Malta
Fáni Moldóvu Moldóva -
Fáni Mónakó Mónakó -
Fáni Manar Mön
Fáni Noregs Noregur
Fáni Portúgals Portúgal
Fáni Póllands Pólland
Fáni Rúmeníu Rúmenía
Fáni Rússlands Rússland -
Fáni San Marínó San Marínó ekki ljóst -
Fáni Serbíu Serbía
Fáni Slóvakíu Slóvakía -
Fáni Slóveníu Slóvenía
Fáni Spánar Spánn
Fáni Svartfjallalands Svartfjallaland
Fáni Sviss Sviss -
Fáni Svíþjóðar Svíþjóð
Fáni Tékklands Tékkland
Fáni Tyrklands Tyrkland
Fáni Ungverjalands Ungverjaland -
Fáni Úkraínu Úkraína -
Fáni Vatíkansins Vatíkanið ekki ljóst -
Fáni Þýskalands Þýskaland

Eyjaálfa[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Ástralíu Ástralía
Fáni Nýja Sjálands Nýja-Sjáland

Karíbahafseyjar[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Antígva og Barbúda Antígva og Barbúda
Fáni Bahamaeyja Bahamaeyjar
Fáni Bandarísku Jómfrúreyja Bandarísku Jómfrúaeyjar -
Fáni Barbados Barbados
Fáni Bresku Jómfrúreyja Bresku Jómfrúaeyjar
Fáni Caymaneyja Caymaneyjar ekki ljóst
Fáni Dóminíku Dóminíka
Fáni Dóminíska lýðveldisins Dóminíska lýðveldið
Fáni Grenada Grenada (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Haítí Haítí
Fáni Jamaíka Jamaíka (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Kúbu Kúba
Fáni Montserrat Montserrat -
Fáni Púertó Ríkó Púertó Ríkó
Fáni Sankti Kristófer og Nevis Sankti Kristófer og Nevis
Fáni Sankti Lúsíu Sankti Lúsía (fyrir karla)
(fyrir konur)
Fáni Sankti Vinsent og Grenadíneyja Sankti Vinsent og Grenadíneyjar
Fáni Trínidad og Tóbagó Trínidad og Tóbagó
Fáni Turks- og Caicoseyja Turks- og Caicoseyjar -

Mið-Ameríka[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Belís Belís
Fáni El Salvador El Salvador
Fáni Gvatemala Gvatemala ekki ljóst
Fáni Hondúras Hondúras -
Fáni Kosta Ríka Kosta Ríka á ekki við
Fáni Níkaragúa Níkaragúa ekki ljóst -
Fáni Panama Panama

Mið-Austurlönd[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Barein Barein ekki ljóst
Fáni Íraks Írak
Fáni Íran Íran
Fáni Ísraels Ísrael
Fáni Jemen Jemen
Fáni Jórdaníu Jórdanía ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Katar Katar
Fáni Kúveit Kúveit
Fáni Líbanon Líbanon
Fáni Óman Óman
Fáni Palestínu Palestína
(fyrir karla á Gasaströndinni)
ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Sameinuðu arabísku furstadæmanna Sameinuðu arabísku furstadæmin
Fáni Sádí-Arabíu Sádí-Arabía
Fáni Sýrlands Sýrland

Norður-Ameríka[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Bandaríkjana Bandaríkin / í sumum fylkjum / í sumum fylkjum
Kanada Kanada
Fáni Mexíkós Mexíkó / aðeins í Mexíkóborg

Suður-Ameríka[breyta | breyta frumkóða]

Land Lögleg kynmök fyrir
fólk af sama kyni
Viðurkenning á samböndum
fólks af sama kyni
Gifting
fólks af sama kyni
Ættleiðing fyrir
samkynhneigða
Mega samkynhneigðir
ganga í herinn?
Fordómalög Lög um kynferðisvitund
Fáni Argentínu Argentína /
Fáni Bólivíu Bólivía ekki ljóst
Fáni Brasilíu Brasilía
Fáni Síle Chile
Fáni Ekvador Ekvador
Fáni Frönsku Gvæjana Franska Gvæjana ekki ljóst
Fáni Guyana Gvæjana ekki ljóst ekki ljóst -
Fáni Kólumbíu Kólumbía
Fáni Paragvæ Paragvæ ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Perú Perú
Fáni Súrínam Súrínam ekki ljóst ekki ljóst
Fáni Úrúgvæ Úrúgvæ
Fáni Venesúela Venesúela