Munur á milli breytinga „30. september“

Jump to navigation Jump to search
* [[1148]] - Bærinn í [[Hítardalur|Hítardal]] í [[Mýrasýsla|Mýrasýslu]] brann til kaldra kola og fórust þar meira en 70 manns. Þar á meðal var [[Skálholtsbiskupar|biskupinn í Skálholti]], [[Magnús Einarsson]]. Þetta er mannskæðasti [[eldsvoði]] Íslandssögunnar.
* [[1966]] - Útsendingar [[RÚV|Sjónvarpsins]] hófust.
</onlyinclude>
* [[1966]] - [[Botsvana]] fékk sjálfstæði frá [[Bretland]]i.
* [[1994]] - 302 metra löng [[brú]] yfir [[Kúðafljót]] tekin í notkun. Við það styttist [[hringvegurinn]] um 8 kílómetra.
* [[1996]] - [[Eldgos]] hófst undir [[Vatnajökull|Vatnajökli]], milli [[Bárðarbunga|Bárðarbungu]] og [[Grímsvötn|Grímsvatna]] sem stóð til [[13. október]].
<onlyinclude>
* [[2005]] - Mjög umdeildar [[skopteikning]]ar af [[Múhameð]] spámanni birtust í [[Danmörk|danska]] dagblaðinu [[Jyllandsposten]].
* [[2006]] - [[Bandaríkjaher]] yfirgaf formlega [[herstöðin á Keflavíkurflugvelli|herstöðina á Keflavíkurflugvelli]] og Íslendingar tóku við stjórn hennar.

Leiðsagnarval