Notandaspjall:Jóhann Heiðar Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Velkomin(n) á íslensku Wikipediu!

Takk fyrir að skrá þig á frjálsa alfræðiritið. Við erum afar þakklát fyrir framlag þitt til þessa samvinnuverkefnis. Meginreglurnar eru einungis þrjár og þær eru afar einfaldar: á Wikipediu eru engar frumrannsóknir, allt er skrifað frá hlutlausu sjónarmiði og það þarf að vera hægt að staðfesta upplýsingar í öðrum heimildum.

 • Ef þú hefur ekki skoðað kynninguna og nýliðanámskeiðið, þá er þetta tilvalinn tími!
 • Leiðbeiningar um hvernig er best að byrja nýja síðu eru gagnlegar fyrir byrjendur. Einnig eru gagnlegar ábendingar á síðunni Að skrifa betri greinar.
 • Hafðu engar áhyggjur af tæknilegum atriðum, því það er til svindlsíða.
 • Handbókin er ómissandi þegar þú ert að skrifa eða breyta greinum. Þar eru einnig gagnlegir tenglar á síður með frekari leiðbeiningum.
 • Í Pottinum geturðu tekið þátt í umræðum og spurt almennra spurninga og samfélagsgáttin hefur svo tengla á ýmislegt fróðlegt um aðra notendur og margt fleira sniðugt.
 • Einnig er hjálpin ómissandi ef þú vilt fræðast nánar um Wikipediu.

Ég vona að þú njótir þín vel hér á íslensku Wikipediunni. Hikaðu ekki við að hafa samband við mig á spjallsíðu minni ef þú hefur einhverjar spurningar. Gangi þér vel!

--Heiða María 13:42, 10 júní 2007 (UTC)

Don't speak Icelandic? Post {{#babel:is-0}} on your user page or add more languages into your babel box.

Userbox[breyta frumkóða]

Sæll. Tók eftir að þú áttir í smá vandræðum með að koma háskólanema-sniðinu fyrir hægra megin á síðunni. Þér nægir að gera það svona: {{Babel-X|is|háskólanemi}}, þá kemur þetta rétt út, þ.e. háskólanema-sniðið undir tungumálasniðinu. Varstu ekki örugglega að reyna það? :) --Cessator 19:49, 13 júní 2007 (UTC)

Þú lest hugsanir :). Jú ég var einmitt að reyna það. Þetta reddaðist á endanum, takk fyrir góða ráðgjöf.--Jóhann Heiðar Árnason 19:59, 13 júní 2007 (UTC)

Tilfæringar[breyta frumkóða]

Sæll. Flott að þú tekur til hendinni í landafræðinni. Ég færði hins vegar Flókadalina undir Borgarfjörð og Skagafjörð (Flókadalur (Borgarfirði) og Flókadalur (Skagafirði)) því sú aðgreining hefur verið algengari hér á slóðum. Gangi þér vel með áframhaldið. — Jóna Þórunn 20:40, 14 júní 2007 (UTC)

Tenglar[breyta frumkóða]

Sæll. Vildi bara benda þér á að það er nóg að setja tengil á aðra grein í fyrsta skipti sem orðið kemur fyrir í grein (eða ef um mikilvæg hugtök og mjög langa grein er að ræða, þá í fyrsta sinn í hverjum kafla). Það léttir sem betur fer vinnuna svolítið. Crystal Clear app amor.png --Cessator 15. nóvember 2007 kl. 01:30 (UTC)

OK.--Jóhann Heiðar Árnason 15. nóvember 2007 kl. 01:36 (UTC)

stubbasnið[breyta frumkóða]

Skiptir kannski ekki miklu máli, en það væri gott ef þú mundir nota nýja stubbasniðið, í staðin fyrir að nota {{tæknistubbur}} þá mundi nýja sniðið vera {{stubbur|tækni}}. Svo á stubbur alltaf að vera neðst í greininni, fyrir neðan öll upplýsingasnið og þemasnið, en þó fyrir ofan flokkun og interwikitengla. Samanber Flétta. --Steinninn 27. nóvember 2007 kl. 11:23 (UTC)

Já ég sá þetta snið en var ekki alveg viss um hvor útgáfan væri rétt. Ein spurning, ef grein er með tvo eða fleiri stubba hvort formið notar maður?

Þetta?

{{stubbur|tækni}}

{{stubbur|læknisfræði}}

eða þetta?

{{stubbur|tækni|læknisfræði}}

--Jóhann Heiðar Árnason 28. nóvember 2007 kl. 03:19 (UTC)

Önnur spurning, ég virðist bara geta notað þetta nýja snið á suma stubba en ekki aðra (ég get til dæmis ekki notað þetta á mannirkjastubbinn sem ég bjó til) verður maður að skrifa þetta inn í sniðið þegar maður býr það til? Ég hef mjög takmarkaða þekkingu á HTML eða forritun þannig að ég er hálf týndur hérna.Crystal Clear app amor.png

--Jóhann Heiðar Árnason 29. nóvember 2007 kl. 00:06 (UTC)

Afsakið að ég svaraði ekki strax. Jú, þú ættir að nota {{stubbur|tækni|læknisfræði}}. Nýjir stubbar ættu að fara inn í snið:Stubbur, ef þú kannt ekki að bæta því við, skaltu biðja um það á spjalli sniðsins. Ég skal athuga hvort ég geti ekki bætt mannirkjustubbinum við. --Steinninn 30. nóvember 2007 kl. 08:17 (UTC)

Ertu til í að búa ekki til fleyri stubbasnið, og frekar að bæta við snið:stubbur eins og svona --Steinninn 30. nóvember 2007 kl. 20:49 (UTC)

Ekkert mál.--Jóhann Heiðar Árnason 30. nóvember 2007 kl. 20:56 (UTC)

Crystal Clear app amor.png --Steinninn 30. nóvember 2007 kl. 21:27 (UTC)

Færa síður[breyta frumkóða]

Sæll. Heyrðu, þegar þú færir síðu, t.d. ef það er innsláttarvilla í titlinum, þá er betra að gera það með því að smella á „færa“-flipann sem er hægra megin við breytingaskrána. Þá færist nefnilega breytingaskráin með greininni. Það er líka betra að setja sniðið {{eyða}} á síðuna sjálfa. Crystal Clear app amor.png --Cessator 4. desember 2007 kl. 16:16 (UTC)

Takk, ég var ekki alveg viss um hvernig ætti að gera þetta.--Jóhann Heiðar Árnason 4. desember 2007 kl. 16:22 (UTC)

ÍA[breyta frumkóða]

Ég gerði breytingu á Listi yfir efnisorð í íslensku alfræðiorðabókinni A-Ö sem ég vildi láta þig vita af ef þú ert enn að breyta Listi yfir efnisorð í íslensku alfræðiorðabókinni A-Ö#B. --Ævar Arnfjörð Bjarmason 4. febrúar 2008 kl. 22:56 (UTC)

Íþróttafélagflokkar[breyta frumkóða]

Skv. Wikipedia:Flokkastaðall er gert ráð fyrir að búa ekki til flokka nema þeir beri amk. 5 greinar. Þess vegna ráðlegg ég þér að hætt að að búa til flokka á borð við „Íþróttfélög frá X“. T.d. eru alls ekki 5 markverð íþróttafélög í Grímsnesi (eða 5 íþróttafélög yfir höfuð), sama á við um Selfoss og fleiri staði. Allt í lagi þessa stóru staði eins og Rvk., Kóp., Ak. og einhver stór héruð (Borgarfjörð etc.) en þú ert farinn að brjóta þetta full mikið niður með því að hafa Djúpavog og Höfn í sér flokkum. — Jóna Þórunn 30. ágúst 2008 kl. 23:29 (UTC)

Já mér datt það í hug. Ég hafði hugsað mér að raða þessu fyrst upp svona og síðan skipta þessu niður eftir landshlutum þannig að öll íþróttafélög á Austfjörðum eða Norðurlandi væru kannski í sama flokknum.--Jóhann Heiðar Árnason 31. ágúst 2008 kl. 00:00 (UTC)

Wikimania 2010, fréttir[breyta frumkóða]

Wikimania 2010 Stockholm.svg Fréttir frá umsóknarferlinu fyrir Wikimania í StokkhólmiSeptember 2008
28. september:

 • Sérstakur sunnudagsfundur var haldinn, þar sem erfitt reyndist að fá alla saman á fimmtudagskvöldi. Fimmtudagsfundir hefjast aftur 9. október.
 • Mikael Lindmark dregur sig í hlé, og Oskar Sigvardsson kemur í hans stað.
 • Verkaskipting var rædd aftur, og verkefni hvers og eins skýrt afmörkuð. Tímaáætlun var sett niður, þar sem ákveðinni prósentu hvers verks ætti að vera lokið fyrir næsta fund (9. október). Fyrstu verkefnunum ætti að vera lokið í byrjun nóvember í flestum tilvikum. Þeim sem ljúka verkum sínum snemma verða fengin önnur.
 • Atkvæðagreiðsla var haldin um staðsetningu ráðstefnunnar: Fluff, Bjelleklang, Mike_H, Laaknor, JHS, OskarS, CarinaT and Henrik kusu já við Stokkhólmsháskóla. Enginn var andvígur, en Patricia og Wegge voru fjarverandi. Aðrir valkostir sem ræddir voru voru Konunglegi Tækniháskólinn (KTH), Stockholmsmässan, og Globen.
 • Mike_H var kjörinn sem tímabundinn formaður umsóknarnefndarinnar, en enginn var í mótframboði.
 • Vakið var máls á gestafyrirlesurum ráðstefnunnar; Mike bað alla að koma með tillögur fyrir 9. október, sem er næsti fundur.
 • Carina vakti máls á tillögu sem var fyrst send á póstlistann af Sir48. Lagt er til að staðbundnir fundir verði haldnir í Osló, Helsinki, Kaupmannahöfn og Reykjavík, og að þeir ferðist í hópum til Stokkhólms á ráðstefnuna. Norðmenn, Danir og Finnar á fundinum tóku undir hugmyndina. Carina lagði til að þetta yrði skrifað í umsóknina, og Mike bauðst til að setja það þar. Umsóknarnefndin mun einnig ræða við íslenska hópinn á næstu vikum og leita eftir áliti þeirra.

Ágúst 2008
28. ágúst:

 • Fyrsti opinberi fundur umsóknarnefndarinnar; hægt að lesa hann hér
 • Ákveðið var að búa til póstlista; Henrik ætlar að sjá um hann.
 • Ákveðið var að halda Wikimania í viku 32, sem er eftir sumarfrí flestra Norðurlandanna. Þar með er komin dagsetning; Wikimania 2010 verður haldið 5. til 8. ágúst 2010. Umsóknarnefndarfundir verða haldnir á fimmtudögum héðan af; kl. 18.00 að íslenskum tíma.
 • Nokkrar umræður voru um hvað umsóknarskýrslan þyrfti að innihald; Mike talaði meðal annars um það þegar Atlanta bauð sig fram og dró fram nokkra mikilvæga punkta úr því. Þá er sérstaklega verið að tala um trúarlega staði, s.s. kirkjur og moskur. Hann ætlar að endurskrifa inngang skýrslunnar, redda þýðingum og skrifa opið bréf til valnefndarinnar.
 • Patricia var valin til að líta eftir styrkjamálum. Hún mun leiðbeina fólki frá ólíkum löndum að sækja um styrki hjá ríkisstjórnum eða til að leita upplýsinga um slíkt.
 • Christoffer var valinn til að raða saman lista yfir mögulega gististaði í borginni og finna passlegt hótel. Hann ætlar einnig að skrifa meira um ráðstefnuna sjálf.
 • Lars ætlar að skrifa fjölmiðlahluta skýrslunnar, með því að draga saman um dagblöð, útvarps- og sjónvarpsrásir á Norðurlöndum. Þetta gæti orðið hentugt seinna meir, þegar þarf að auglýsa ráðstefnuna.
 • Carina var valin til að hafa samband við matvælafyrirtæki og veisluþjónustur, og einnig leita upplýsinga um matsölustaði í Stokkhólmi. Þetta verður þó líklega ekki valið fyrr en ráðstefnusalurinn er kominn á hreint.
 • Henrik bauðst til þess að skipuleggja partý, bæði stóra partýið fyrir alla og svo VIP-teitið.
 • Jon Harald var kosinn til að skoða Stokkhólm, afla upplýsinga um staði sem ráðstefnugestir vilja kannski skoða og heimsækja.
 • Anders var settur í það afla upplýsinga um samgöngur.
 • Að lokum voru Fluff og Mikael settir til að taka framboðið í sjálfsmat. Þeir eiga að ganga í saumanna á skýrslunni og finna göt og veikleika hennar.

da:Bruger:CarinaT/Wikimania-Stockholm en:User:Bjelleklang/Wikimania-stockholm fi:Käyttäjä:Nikerabbit/Wikimania-Stockholm nn:Brukar:Bjelleklang/Wikimania-Stockholm no:Bruker:Bjelleklang/Wikimania-Stockholm sv:Användare:Moralist/Wikimania-Stockholm

Gunnlaugsson[breyta frumkóða]

Hi Árnason! I'm Прон from Bulgarian wikipedia. How pronounce word Gunnlaugsson: Gunnlyoygson, Gutnlyoygson, Gunnlyoyson or Gutnlyoyson. (Прон). 87.126.215.204 6. október 2008 kl. 11:27 (UTC)

Ráðuneytasniðin[breyta frumkóða]

Glæsilegt hjá þér með ráðuneytasniðin, mjög flott framtak. --Stalfur 10. janúar 2010 kl. 16:22 (UTC)

Takk. Það eru svipuð snið[1][2][3] á ensku Wikipediu. Það er þægilegra að vafra í gegnum þetta svona, síðan sér maður betur hvaða greinar vantar og hvaða greinar þarf að bæta við. --Jóhann Heiðar Árnason 12. janúar 2010 kl. 00:02 (UTC)

Möppudýr[breyta frumkóða]

Sæll. Ég vil benda þér á þessa tillögu. Ef þú ert mótfallinn þessu læturðu í þér heyra. --Cessator 25. janúar 2010 kl. 15:05 (UTC)

Sæll. Umræðan verður bráðum búin að vera í gangi í viku og útlit fyrir að tillagan sé samþykkt einróma. Þú hefur ekkert á móti því að ég auki við réttindi þín, er það nokkuð? --Cessator 27. janúar 2010 kl. 15:04 (UTC)
Nei, ég þakka bara traustið sem mér er sýnt og vona að ég geri ekki einhverja bölvaða vitleysu af mér með þessi möppudýratól :-). --Jóhann Heiðar Árnason 27. janúar 2010 kl. 15:14 (UTC)
Þetta er komið í gegn. Þú ættir núna að geta framkvæmt örlítið fleiri aðgerðir en áður. Þetta segir sig að mestu leyti sjálft en þú spyrð bara ef það er eitthvað sem þú áttar þig ekki á. Annars gildir það sama og venjulega: nánast allt sem maður getur gert er afturkræft hvort eð er. --Cessator 27. janúar 2010 kl. 22:31 (UTC)

Request for Help, please[breyta frumkóða]

Greetings Mr. Jóhann Heiðar Árnason,

Nice to meet you.

Could you kindly help me translate these passages into the wonderful Icelandic language? please.


Your help would be very Gratefully Appreciated, Thankyou very much.

--Jose77 10. mars 2010 kl. 07:00 (UTC)

(If you want your favourite articles to be translated into the Chinese language, then I can certainly help you).

Óðagot við færingar á síðum[breyta frumkóða]

Fyrirgefðu mér hvað ég er leiðinlegur en það er frekar slæmt að þú skulir hafa fært greinina Eldgosið við Eyjafjallajökul 2010. Umræða um þetta var hafin á spjallsíðunni og þú hefðir frekar mátt taka þátt í henni og bíða með þetta. Það er talsverð ábyrgð sem fylgir möppudýraréttindum. --Stefán Vignir Skarphéðinsson 22. mars 2010 kl. 13:21 (UTC)

Fyrirgefðu, ég tók ekki eftir umræðunum og það er alveg rétt hjá þér ég hefði átt að minnast á þetta á spjallsíðunni áður en ég færði greinina.--Jóhann Heiðar Árnason 22. mars 2010 kl. 13:33 (UTC)

User Request[breyta frumkóða]

Hello, I would like to usurp the user name "Thorf" in order to unify my Wikimedia accounts.

I am registered as Thorf globally in all locations except here, with English Wikipedia as my home wiki. Would you be able to help me? Thanks.

Help[breyta frumkóða]

Dear, Johann, my name is Ivan and I'm from Serbian Wiki. We have difficulty with transcription of the name Eyjafjallajökull glacier. Could You tell me correct pronounce for it? Thank You. Best regards Ivan25 17. apríl 2010 kl. 14:17 (UTC)

You can hear it here: http://www.youtube.com/watch?v=9jq-sMZtSww&feature=player_embedded --Friðrik Bragi Dýrfjörð 17. apríl 2010 kl. 14:49 (UTC)

Hi! My request is similar to previous one. Could you tell which name for the volcano is more correct — Eyjafjallajökull or Eyjafjöll? --Dƶoxar 24. apríl 2010 kl. 23:42 (UTC)

Eyjafjallajökull is correct. --Cessator 25. apríl 2010 kl. 00:38 (UTC)

Translation request[breyta frumkóða]

I saw you cleaning up after me. Thank You for that. Now my request. It would be great, if You could translate Sniðaspjall:Location map. I think it's a great template and should be widely used. A correct islandic translation would be helpful for the users here. --Obersachse 21. maí 2010 kl. 13:30 (UTC)

I agree with you about the Location map template, it's very useful. Also thanks for adding the Bær template. It adds a lot to the articles. About the translation...I don't know...it's a pretty big wall of text :-).--Jóhann Heiðar Árnason 22. maí 2010 kl. 23:42 (UTC)
It's a lot of text. But you will have a lot of time. A sentence a day and after a year the translation is done ;-) --Obersachse 23. maí 2010 kl. 07:36 (UTC)

Björgunarsveitin[breyta frumkóða]

I noticed it says it was based on the books by Margery Sharp, but could you translate the last part for me? That part is most notably The Rescuers and Miss Bianca. Due to the film's success, a sequel entitled The Rescuers Down Under was released in 1990. 99.56.72.50 4. september 2010 kl. 22:21 (UTC)

I would like to have it translated, but now the article is on semi protection. Help? 99.56.72.50 10. september 2010 kl. 23:50 (UTC)

Done Crystal Clear app amor.png.--Jóhann Heiðar Árnason 11. september 2010 kl. 05:27 (UTC)

Please, could you translate en:Podolsk into Íslenska? Naturally if you have available time![breyta frumkóða]

Good day to you! Could you, please, translate into Íslenska the article, containing two-three sentences, about this city in Russia? I’d like to thank you in advance :)--Переход Артур 13. febrúar 2011 kl. 13:53 (UTC) .

Takk[breyta frumkóða]

takk fyrir velkomið Franjklogos 19. maí 2011 kl. 16:40 (UTC)

Ekkert að þakka Crystal Clear app amor.png. Enn og aftur, velkomin(n) á íslensku Wikipediu. --Jóhann Heiðar Árnason 20. maí 2011 kl. 07:56 (UTC)

Thank you[breyta frumkóða]

Thanks for your welcome, Jóhann ! Greetings from Italy Crystal Clear app amor.png. --RiverTeifi 21. júní 2011 kl. 19:05 (UTC)

Again, welcome to the Icelandic Wikipedia.--Jóhann Heiðar Árnason 22. júní 2011 kl. 22:33 (UTC)

[breyta frumkóða]

I see you added that welcome thing to my talk page. What do you think of the few sentences I wrote on my actual user page? I'm currently learning Icelandic.

Góðan daginn. Nice to meet you Crystal Clear app amor.png. MNrykein 21. júní 2011 kl. 22:55 (UTC)

That's pretty good. Here's a more optimistic description:
 • Hæ! Ég heiti Morgan og er frá Bandaríkjunum. Ég er að læra íslensku en það gengur svona upp og ofan.
If you're interested in learning about inflection in Icelandic you can check out this website. Here's the word íslenska in all cases with and without the definite article.
Thanks. Crystal Clear app amor.png
Should I put is-0 or is-1 on my page? I'm not sure if knowing a few words and being able to barely form a sentence, with the help of Wiktionary and whatnot, might count as "basic" knowledge of the language. MNrykein 23. júní 2011 kl. 02:17 (UTC)
Just choose the one you think is appropriate. I don't see a problem with you using is-1 especially if you want others to communicate with you in Icelandic. Also, instead of the second sentence you could write:
 • Síðan mín á ensku Wikipediu.
--Jóhann Heiðar Árnason 23. júní 2011 kl. 11:48 (UTC)
Thanks. I'm starting to understand the grammar a bit more. But, I'm a little confused about why Wikipediu is used in place of Wikipedia sometimes. I don't see anything relating to that here. Nevermind -- I think I get it. It's the genitive case, right? Which the adjective has to agree with. Crystal Clear app amor.png MNrykein 23. júní 2011 kl. 15:13 (UTC)
I think I'm using Wikipedia in the dative case there. A good trick to get a feel of the cases is to use the phrase:
Hér er X um X frá X til X.
Wikipedia would then be:
Hér er Wikipedia um Wikipediu frá Wikipediu til Wikipediu.
Bíll would be:
Hér er bíll um bíl frá bíl til bíls, and so forth. It's probably easier said than done though if you're not a native speakerCrystal Clear app amor.png.--Jóhann Heiðar Árnason 23. júní 2011 kl. 17:31 (UTC)
Thanks. I'm getting it, I think. Crystal Clear app amor.png
Ignoring what it actually says, could you tell me if I got the grammar in the userbox I made -- the one on the bottom of my user page -- is correct? And, what would be a word equivalent to the English sort of? Like, "This user kinda subscribes to anarchism."
MNrykein 23. júní 2011 kl. 19:13 (UTC)
Þessi notandi aðhyllist anarkisma would be correct. The direct translation for sort of is hálfpartinn but saying Þessi notandi hálfpartinn aðhyllist anarkisma doesn't really sound right to me.--Jóhann Heiðar Árnason 23. júní 2011 kl. 20:28 (UTC)
Thanks. Is anarkisma the nominative form of anarkismi? MNrykein 24. júní 2011 kl. 19:04 (UTC)
It's in the accusative case (hér er anarkismi (nom.) um anarkisma (acc.) frá anarkisma (dat.) til anarkisma (gen.)).--Jóhann Heiðar Árnason 24. júní 2011 kl. 22:35 (UTC)
Is there some sort of rule regarding what the cases are? It seems like they're different depending on the ending. E.g. the accusative formss of Wikipedia and Íslenska end in u, while the accusative form of anarkismi ends in an a. That is, is there a rule for how the case suffixes change? Thanks. MNrykein 26. júní 2011 kl. 02:02 (UTC)
There are rules, but they are complicated. There are several different declensional categories for nouns. For example, the words "Wikipedia" and "íslenska" are declined according to paradigms for weak feminine nouns, whereas the word "anarkismi" is declined according to a paradigm for weak masculine nouns. There are several different paradigms for each gender, including the neuter. --Cessator 26. júní 2011 kl. 03:26 (UTC)
Thanks. I think this may be a good reference. Crystal Clear app amor.png MNrykein 28. júní 2011 kl. 05:45 (UTC)

Spurning um málfræði[breyta frumkóða]

Sæll!,

takk fyrir "Velkominn".

Ég tala ekki ennþá vel íslensku, en kannske hef ég fundið villu á þessa síðu Grótta:

"Orðið grótta merkir jarðfall eða hola, en það gæti einnig hafa þýtt hellir, sbr „grotta“ í sænsku."

Þar sem sagnan 'geta' stýrir ekki nafnhætti, ætti þetta ekki að vera: haft?.

Bestu kveðjur, Wisapi 27. júní 2011 kl. 16:44 (UTC)

Sæll.
Í fljótu bragði sé ég ekkert að þessari setningu. --Jóhann Heiðar Árnason 27. júní 2011 kl. 18:35 (UTC)
Segir maður þá ekki:
"Ég gæti haft verið..."
í stað fyrir:
"Ég gæti hafa verið..."?
Ég spyr af því að ég er viss að "Ég gæti vera að syngja" sé rangt. Rétt væri "Ég gæti verið að syngja", eða?
Kær kveðja, Wisapi 27. júní 2011 kl. 20:20 (UTC)
Ég myndi segja
Ég gæti hafa verið...
og
Ég gæti verið að syngja.
Ég get ekki fært nein málfræðirök fyrir því af hverju mér finnst þessar setningar vera réttar. Ég fer bara eftir minni eigin máltilfinningu.--Jóhann Heiðar Árnason 27. júní 2011 kl. 21:12 (UTC)
Ekkert mál. Það dugir. Afterall, this is strange but can still be learned. I'll assume that geta has just a quirk when it modifies a past perfect (if things like "hafa gert" might be called thus), and that 'hafa' simply doesn't go into 'haft'. Thank you Wisapi 27. júní 2011 kl. 21:29 (UTC)
Það er rétt að sögnin „geta“ stýrir ekki nafnhætti. En hér er „hafa“ ekki nafnháttur út af fyrir sig, heldur hluti af samsettri tíð ásamt lýsingarhætti þátíðar, þ.e.a.s. „hafa þýtt“, sem er þáliðin tíð. Setningin „Orðið grótta merkir jarðfall eða hola, en það gæti einnig hafa þýtt hellir [...]“ er alltént óumdeilanlega málfræðilega rétt eins og hún er en væri óumdeilanlega röng ef í stað „hafa“ stæði „haft“. --Cessator 27. júní 2011 kl. 22:21 (UTC)

Tak[breyta frumkóða]

Mange tak for din velkomstbesked. Hilsen fra Danmark --Rodejong 27. júní 2011 kl. 16:26 (UTC)

Det var så lidt.--Jóhann Heiðar Árnason 27. júní 2011 kl. 18:35 (UTC)

Help![breyta frumkóða]

This is probably an odd thing to put on a user talk page, but...

Do you know what the page is here, to change one's username?

MNrykein 29. janúar 2012 kl. 22:31 (UTC)

I'm not sure if it's possible to change one's username. Apparently it is possible Crystal Clear app amor.png. Just tell me what you want your new username to be and I'll change it for you. --Jóhann Heiðar Árnason 30. janúar 2012 kl. 17:39 (UTC)
Actually, you can change one´s username. (the rest of my message is in icelandic) Ég reikna með að þú ratir á framlög notandans. Á þeirri síðu, rétt fyrir neðan hausinn "Framlög notanda" er fjöldi valmöguleika. Þar er möguleikinn "rename user" sem þú smellir á. (beinn tengill hér) Þá birtist valmynd, þar sem þú getur tilgreint nýja notendanafnið og loks staðfest breytinguna með því að ýta á senda.--Snaevar 30. janúar 2012 kl. 18:47 (UTC)
Takk, ég hafði ekki hugmynd um þennan valmöguleika. Ég skal reyna að hjálpa honum að breyta þessu.--Jóhann Heiðar Árnason 30. janúar 2012 kl. 18:52 (UTC)
I would like my username to be XK5Nkxn, to match my username on the Commons and English Wikipedia. Crystal Clear app amor.png MNrykein 31. janúar 2012 kl. 23:07 (UTC)
Your username is now XK5Nkxn.--Jóhann Heiðar Árnason 1. febrúar 2012 kl. 00:08 (UTC)
Thank you. Crystal Clear app amor.png XK5Nkxn 1. febrúar 2012 kl. 02:00 (UTC)

Snið:Íslensk stjórnmál[breyta frumkóða]

Tók aftur breytingu þína um að hafa ekki forsetakosningar á Íslandi 2008 heldur frekar forsetakosningar á Íslandi 2004. Ástæðan fyrir því að þú skiptir þeim út er væntanlega sú að ekki kom til kosninga 2008 vegna þess að ekkert mótframboð barst. Mér finnst samt tæknilega að beina ætti þangað og fólk getur svo bakkað til 2004 ef vill. --Jabbi (spjall) 23. mars 2012 kl. 00:34 (UTC)

OK.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 23. mars 2012 kl. 22:12 (UTC)

Administrator[breyta frumkóða]

Do this on Wikipedia can be an administrator? --Velimir Ivanovic (spjall) 21. apríl 2012 kl. 21:10 (UTC)

I'm sorry but I don't understand the question. Could you perhaps rephrase it?--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 23. apríl 2012 kl. 10:05 (UTC)
He probably wants to know if you can give him the sysop rights as that's pretty much all what he's doing on the other wiki projects. Micki (spjall) 23. apríl 2012 kl. 12:40 (UTC)

Icelandic road signs[breyta frumkóða]

Hello! I'm from Italy! I've made a page, on Italian WP, with all Icelandic road signs. You are an Icelander, isn't it? So, please, can you tel me what does it means the road sign number E02.46 of your rule of the road? Because, obviously, it has been written in Icelandic but google translate doesn't translate it very well!:) please, answer on my discussion page on Italian WP! Thank you a lot! --Gigillo83 (spjall) 29. mars 2013 kl. 15:33 (UTC)

Hyphens[breyta frumkóða]

Sæll. My Icelandic is not to good. I have a question about hyphens. Do you write:

 1. Georg-August háskólinn í Göttingen or
 2. Georg-August-háskólinn í Göttingen like Ludwig-Maximilian-háskóli(nn) í München

--Limoblisp (spjall) 18. apríl 2013 kl. 23:07 (UTC)

I would write Georg-August-háskólinn í Göttingen.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 19. apríl 2013 kl. 20:23 (UTC)
Thanks! --Limoblisp (spjall) 19. apríl 2013 kl. 23:23 (UTC)

Forced user renames coming soon for SUL[breyta frumkóða]

Hi, sorry for writing in English. I'm writing to ask you, as a bureaucrat of this wiki, to translate and review the notification that will be sent to all users, also on this wiki, who will be forced to change their user name on May 27 and will probably need your help with renames. You may also want to help with the pages m:Rename practices and m:Global rename policy. Thank you, Nemo 3. maí 2013 kl. 13:33 (UTC)

Skrifa undir þátttakendalista fyrir Wikimedia Ísland[breyta frumkóða]

Góðan daginn.

Nú á að halda áfram með stofnun Wikimedia Ísland og vonast er til þess að ljúka ferlinu á þessu ári. Ég hef samband við þig þar sem þú hefur verið virkur notandi á íslensku Wikipediu og hvet þig til þess að skrifa undir. Með undirskriftinni felst engin skuldbinding af þinni hálfu önnur en sú að þú styðjir stofnun Wikimedia Ísland. Viljir þú fundarboð og tilkynningar í tengslum við Wikimedia Ísland inn á notandaspjallið þitt geturðu ritað undir annan lista á sömu síðu.

Undirskriftin gæti verið á þennan hátt:
* Fullt nafn / gælunafn -~~~~

Listinn er á Wikipedia:Wikimedia_Ísland#.C3.9E.C3.A1tttakendur

Með kveðju,
Svavar Kjarrval (spjall) 11. maí 2013 kl. 17:50 (UTC)

Búið og gert.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 11. maí 2013 kl. 21:01 (UTC)

Name change request[breyta frumkóða]

Góðan daginn.

Would you be able to change my username here? I recently changed my username on the English Wikipedia (and other places) to KXN.

Thanks. XK5Nkxn (spjall) 31. maí 2013 kl. 01:43 (UTC)

Your username is now KXN.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 1. júní 2013 kl. 23:22 (UTC)
Thank you. KXN (spjall) 11. júní 2013 kl. 19:03 (UTC)

Wikimedia Ísland: Fréttir af umsókn[breyta frumkóða]

Wikimedia Foundation ákvað nýlega að viðurkenna engin Wikimedia félög fyrr en þau hafi starfað sem notendahópar í að lágmarki tvö ár og að það ætti einnig um félög sem væru í umsóknarferlinu þá þegar. Umræða er í gangi á síðunni um Wikimedia Ísland um málið. Endilega kíktu á hana og taktu þátt. -Svavar Kjarrval (spjall) 1. janúar 2014 kl. 22:30 (UTC)

An important message about renaming users[breyta frumkóða]

Dear Jóhann Heiðar Árnason, My aplogies for writing in English. Please translate or have this translated for you if it will help. I am cross-posting this message to many places to make sure everyone who is a Wikimedia Foundation project bureaucrat receives a copy. If you are a bureaucrat on more than one wiki, you will receive this message on each wiki where you are a bureaucrat.

As you may have seen, work to perform the Wikimedia cluster-wide single-user login finalisation (SUL finalisation) is taking place. This may potentially effect your work as a local bureaucrat, so please read this message carefully.

Why is this happening? As currently stated at the global rename policy, a global account is a name linked to a single user across all Wikimedia wikis, with local accounts unified into a global collection. Previously, the only way to rename a unified user was to individually rename every local account. This was an extremely difficult and time-consuming task, both for stewards and for the users who had to initiate discussions with local bureaucrats (who perform local renames to date) on every wiki with available bureaucrats. The process took a very long time, since it's difficult to coordinate crosswiki renames among the projects and bureaucrats involved in individual projects.

The SUL finalisation will be taking place in stages, and one of the first stages will be to turn off Special:RenameUser locally. This needs to be done as soon as possible, on advice and input from Stewards and engineers for the project, so that no more accounts that are unified globally are broken by a local rename to usurp the global account name. Once this is done, the process of global name unification can begin. The date that has been chosen to turn off local renaming and shift over to entirely global renaming is 15 September 2014, or three weeks time from now. In place of local renames is a new tool, hosted on Meta, that allows for global renames on all wikis where the name is not registered will be deployed.

Your help is greatly needed during this process and going forward in the future if, as a bureaucrat, renaming users is something that you do or have an interest in participating in. The Wikimedia Stewards have set up, and are in charge of, a new community usergroup on Meta in order to share knowledge and work together on renaming accounts globally, called Global renamers. Stewards are in the process of creating documentation to help global renamers to get used to and learn more about global accounts and tools and Meta in general as well as the application format. As transparency is a valuable thing in our movement, the Stewards would like to have at least a brief public application period. If you are an experienced renamer as a local bureaucrat, the process of becoming a part of this group could take as little as 24 hours to complete. You, as a bureaucrat, should be able to apply for the global renamer right on Meta by the requests for global permissions page on 1 September, a week from now.

In the meantime please update your local page where users request renames to reflect this move to global renaming, and if there is a rename request and the user has edited more than one wiki with the name, please send them to the request page for a global rename.

Stewards greatly appreciate the trust local communities have in you and want to make this transition as easy as possible so that the two groups can start working together to ensure everyone has a unique login identity across Wikimedia projects. Completing this project will allow for long-desired universal tools like a global watchlist, global notifications and many, many more features to make work easier.

If you have any questions, comments or concerns about the SUL finalisation, read over the Help:Unified login page on Meta and leave a note on the talk page there, or on the talk page for global renamers. You can also contact me on my talk page on meta if you would like. I'm working as a bridge between Wikimedia Foundation Engineering and Product Development, Wikimedia Stewards, and you to assure that SUL finalisation goes as smoothly as possible; this is a community-driven process and I encourage you to work with the Stewards for our communities.

Thank you for your time. -- Keegan (WMF) talk 25. ágúst 2014 kl. 18:24 (UTC)

--This message was sent using MassMessage. Was there an error? Report it!

Hlaða inn skrám, Innsendingarleiðarvísir?[breyta frumkóða]

Wikimedia Commons logo

Hello! Sorry for writing in English. As you're an administrator here, please check the message I left on MediaWiki talk:Licenses and the village pump. Thanks, Nemo 18. september 2014 kl. 19:23 (UTC)

Mynd dagsins á forsíðunni[breyta frumkóða]

Ég hef séð að þú hefur sinnt því að setja inn mynd dagsins á forsíðuna og er það vitleysa í mér eða hefur mynd dagsins á forsíðunni verið minnkuð undanfarið? Ég kann ekki á sniðið fyrir myndirnar en finnst orðið oft svo mikill misballans á forsíðunni þegar myndirnar eru of litlar. Hvað finnst þér? Ættum við að hafa þær örlítið stærri svo þær væru nær því að ná jafn langt niður og dálkurinn við hliðina? Bragi H (spjall) 1. desember 2014 kl. 09:24 (UTC)

Já, ég hef verið dáldið í þessu. Ég hef ekki verið að minnka myndirnar. Ég læt þær birtastt í 250x250px í forsíðusniðinu en myndirnar sjálfar eru mismunandi stórar sem útskýrir mismuninn á stærðinni. Ég skil líka vel hvað þú átt við með dálkana. Þetta fór mikið í taugarnar á mér á tímabili en það er erfitt að láta dálkana vera alveg samsíða í öllum tilfellum vegna þess að síðan birtist á mismunandi hátt eftir því hvernig tæki eða upplausn þú opnar hana í (það er hægt að sjá það á þessari síðu hér hvernig hún birtist í mismunandi upplausn á mismunandi tækjum). Ég skoða síðuna t.d. í 1920x1080 upplausn þar sem er ekkert sérstaklega mikill munur á dálkunum en einhver annar skoðar hana í 1280x800 þá er munurinn orðinn meiri. Ég breytti myndinni í dag yfir í 300x300px. Hvernig lýst þér á þá stærð?--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 1. desember 2014 kl. 16:07 (UTC)
Ég setti myndina aftur í 250x250px. Hún var orðin það stór að hún fór út fyrir Mynd dagsins dálkin og inn á Vissir þú... dálkin á spjaldtölvum. Maður þarf að reyna að finna hinn gullna meðalveg í þessu einhvern veginn.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 1. desember 2014 kl. 16:31 (UTC)
Ég skil. Ekki það að þetta sé stórt atriði en áhugavert samt að vita hvaða möguleika við höfum á að hafa áhrif á útlitið, líka vegna þess að núna eins og þú nefnir er fólk að skoða vefinn á æ fjölbreyttari tækjum og skjám/skjáupplausn. Ég hef tekið eftir því að myndir eru skilgreindar í pixlum (px). Er til það að setja inn skilgreiningar um að fylla bara upp í ákveðna stærð, líkt og maður getur gert í HTML/css? Þekkir þú það eitthvað? Ég er gamall vefhönnunar hundur þótt ég hafi gert minna af því í seinni tíð en maður hefur séð það að wiki umhverfið er mjög fast og niðurnjörvað miðað við almenna vefhönnun, sérstaklega eins og hún hefur verið að þróast núna seinustu árin. Bragi H (spjall) 1. desember 2014 kl. 17:12 (UTC)
Ég get því miður ekki sagt þér af hverju myndirnar eru skilgreindar í pixlum. Eina reynslan sem ég hef af vefsíðugerð er að fikta mig áfram hér á Wikipediu ásamt því að kunna aðeins á WordPress.--Jóhann Heiðar Árnason (spjall) 1. desember 2014 kl. 18:43 (UTC)

A barnstar for you![breyta frumkóða]

Snið:Barnstar