September

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
ÁgúSeptemberOkt
SuÞrMiFiLa
12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
2023
Allir dagar


September eða septembermánuður er níundi mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu septem sem þýðir „sjö“. September var sjöundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu