Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSeleção (Landsliðið), Canarinha (Litli kanarýfuglinn), Verde-Amarela (Þeir grænu og gulu), Esquadrão de Ouro (Gullna liðið)
ÍþróttasambandConfederação Brasileira de Futebol (Samband Brasilískrar knattspyrnu)
ÁlfusambandCONMEBOL
ÞjálfariFáni Brasilíu Tite
FyrirliðiThiago Silva
LeikvangurBreytilegir
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
3 (26. október 2023)
1
20 (7. nóvember 2001)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-3 gegn Argentínu 20.desember 1914
Stærsti sigur
14–0 gegn Nígaragúa 17. október 1975
Mesta tap
1-7 gegn Þýskalandi 8. júlí 2014
Heimsmeistaramót
Keppnir21 (fyrst árið 1930)
Besti árangurHeimsmeistarar (1958, 1962, 1970, 1994, 2002)
Copa America
Keppnir36 (fyrst árið 1916)
Besti árangurMeistarar (1919, 1922, 1949, 1989, 1997, 1999, 2004, 2007, 2019)

Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu er landslið Brasilíu í knattspyrnu. Því er stjórnað af Brasilíska knattspyrnusambandinu. Brasilíska knattspyrnusambandið var stofnað árið 1919 og landið gekk til liðs við FIFA árið 1923. Brasilía hefur tekið þátt í öllum 20 úrslitum heimsmeistarakeppninnar. Brasilía hefur orðið heimsmeistari oftast allra þjóða eða alls 5 sinumm.

Brasilískir stuðningsmenn á HM 2018 í Rússlandi

Keppnir[breyta | breyta frumkóða]

Copa America[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
Copa America 1916  Argentína Brons
Copa America 1917 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Brons
Copa America 1919  Brasilía Gull
Copa America 1920  Síle Brons
Copa America 1921  Argentína Silfur
Copa America 1922  Argentína Gull
Copa America 1923 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ 4. sæti
Copa America 1924 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Tók ekki þátt
Copa America 1925  Argentína Silfur
Copa America 1926  Síle Tók ekki þátt
Copa America 1927 Fáni PerúPerú Tók ekki þátt
Copa America 1929  Argentína Tók ekki þátt
Copa America 1935 Fáni PerúPerú Tók ekki þátt
Copa America 1937  Argentína Silfur
Copa America 1941  Síle Tók ekki þátt
Copa America 1942 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Brons
Copa America 1945  Síle Silfur
Copa America 1946  Argentína Silfur
Copa America 1947 Fáni EkvadorEkvador Tók ekki þátt
Copa America 1949 Fáni EkvadorEkvador Gull
Copa America 1953 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Silfur
Copa America 1955 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Tók ekki þátt
Copa America 1956 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ 4. sæti
Copa America 1957 Fáni PerúPerú Silfur
Copa America 1959  Argentína Brons
Copa America 1963  Bólivía 4. sæti
Copa America 1967 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Tók ekki þátt
Copa America 1975 Suður Ameríkal Brons
Copa America 1979 Suður Ameríka Brons
Copa America 1983 Suður Ameríka Silfur
Copa America 1987  Síle Riðlakeppni
Copa America 1989  Brasilía Gull
Copa America 1991  Síle Silfur
Copa America 1993 Fáni EkvadorEkvador 8. liða úrslit
Copa America 1995 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Silfur
Copa America 1997  Bólivía Gull
Copa America 1999  Paragvæ Gull
Copa America 2001 Fáni PerúPerú 8. liða úrslit
Cop America 2004  Venesúela Gull
Copa America 2007  Argentína Gull
Copa America 2011  Síle 8. liða úrslit
Copa America 2015 Fáni BandaríkjanaBandaríkin 8. liða úrslit
Copa America 2016  Brasilía Riðlakeppni
Copa America 2019  Brasilía Gull
Copa America 2021  Brasilía Silfur

HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]

Ár Gestgjafar Árangur
HM 1930 Fáni ÚrúgvæÚrúgvæ Riðlakeppni
HM 1934  Ítalía 16. liða úrslit
HM 1938  Frakkland Brons
HM 1950  Brasilía Silfur
HM 1954  Sviss 8. liða úrslit
HM 1958  Svíþjóð Gull
HM 1962  Síle Gull
HM 1966  England Riðlakeppni
HM 1970  Mexíkó Gull
HM 1974  Þýskaland 4. sæti
HM 1978  Argentína Brons
HM 1982  Spánn 2. umferð
HM 1986  Mexíkó 8. liða Úrslit
HM 1990  Ítalía 16. liða úrslit
HM 1994 Fáni BandaríkjanaBandaríkin Gull
HM 1998  Frakkland Silfur
HM 2002  Suður-Kórea &  Japan Gull
HM 2006  Þýskaland 8. liða úrslit
HM 2010  Suður-Afríka 8. liða úrslit
HM 2014  Brasilía 4. sæti
HM 2018  Rússland 8. liða úrslit
HM 2022  Katar 8. liða úrslit

Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Leikmannahópur[breyta | breyta frumkóða]

Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
1 Fáni Brasilíu Alisson Becker (Liverpool)
2 Fáni Brasilíu Thiago Silva (Liverpool FC)
3 Fáni Brasilíu João Miranda (Inter)
4 Fáni Brasilíu Pedro Geromel (Grêmio)
5 Fáni Brasilíu Casemiro (Real Madrid)
6 Fáni Brasilíu Filipe Luís (Atlético Madrid)
7 Fáni Brasilíu Richarlison (Everton)
8 Fáni Brasilíu Renato Augusto (Beijing Guoan)
9 Fáni Brasilíu Gabriel Jesus (Manchester City)
10 Fáni Brasilíu Neymar (Paris Saint-Germain)
11 Fáni Brasilíu Philippe Coutinho (Barcelona)
12 Fáni Brasilíu Marcelo (Real Madrid) (Fyrirliði)
Nú. Staða Leikmaður
13 Fáni Brasilíu Marquinhos (Paris Saint-Germain)
14 Fáni Brasilíu Danilo (Manchester City)
15 Fáni Brasilíu Paulinho (Guangzhou Evergrande (á láni frá Barcelona)
16 Fáni Brasilíu Cássio (Corinthians)
17 Fáni Brasilíu Fernandinho (Manchester City)
18 Fáni Brasilíu Fred (Manchester United)
19 Fáni Brasilíu Willian (Chelsea)
20 Fáni Brasilíu Roberto Firmino (Liverpool)
21 Fáni Brasilíu Taison (Shaktar Donetsk)
22 Fáni Brasilíu Fagner (Corinthians)
23 Fáni Brasilíu Ederson (Manchester City)
Cafu er Leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Brasilíu með 142 leiki á bakinu

Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Cafu: 142
  2. Roberto Carlos: 125
  3. Neymar: 124
  4. Dani Alves: 119

Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]

  1. Pelé: 77
  2. Neymar: 77
  3. Ronaldo: 62
  4. Romário: 55
  5. Zico: 48

Þekktir leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Brasilíska landsliðið sem vann heimsmeistaramótið árið 1970 er af mörgum talið besta lið sögunnar

1960-70[breyta | breyta frumkóða]

1970-80[breyta | breyta frumkóða]

1980-90[breyta | breyta frumkóða]

|valign="top" width=33%|

1990-2000[breyta | breyta frumkóða]

2000-2010[breyta | breyta frumkóða]

2010-2020[breyta | breyta frumkóða]