Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu
![]() | |||
Gælunafn | Rauðu Djöflarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | (KBVB/URBSFA/KBFV) | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Eden Hazard | ||
1 (Nóvember 2015 – Mars 2016, September 2018) 71 (Júní 2007) | |||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
3-3 gegn Frakklandi í Uccle, Belgíu 1.Maí 1904 | |||
Stærsti sigur | |||
10–1 gegn San Marino Brussel Belgíu 28.Febrúar 2001 | |||
Mesta tap | |||
11-2 gegn Englandi, London, Englandi,17.Apríl 1909 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 13 (fyrst árið 1930) | ||
Besti árangur | 3.sæti HM 2018 |
Belgíska karlalandsliðið í knattspyrnu keppir fyrir hönd Belgíu í knattspyrnu. Besti árangur þess var þegar þeim tókst að hreppa gull á Ólympíuleikunum 1920 , silfurverðlaun á EM 1980 og bronsverðlaun á HM 2018.
Saga[breyta | breyta frumkóða]
Belgar hafa átt mikið magn af góðum knattspyrnumönnum en hafa stundum átt erfitt með að ná árangri á stórmótum. En þeir hafa átt tvö mjög góð tímabil það fyrra var 1980-1990 og það seinna stendur núna yfir.
1980-1990[breyta | breyta frumkóða]
Árið 1980 tókst þeim að ná í silfur á EM 1980 þar sem þeir töpuðu naumlega 1-2 á móti Vestur-Þýskalandi eftir að hafa farið ósigraðir í gegnum riðlakeppnina[1] Þeim tókst að komast á sex heimsmeimstaramót í röð frá 1982-2002. [2]
Millibilsástand[breyta | breyta frumkóða]
Belgum gekk ekki eins vel á Evrópumótunum og duttu snemma úr leik á EM 1984 EM 2000 eftir EM 2000 á heimavelli komu nokkur mögur ár, bestu leikmenn liðsins hættu. Við tók tímabil þar sem lítið var að frétta, að vísu tókst þeim að komast á HM 2002 þar sem þeir náðu í 16. liða úrslit.

Þeim tókst ekki að tryggja sig inn á sex stórmót í röð frá 2004-2012 EM2004 til EM2012, og fóru í gegnum jafnmörg þjálfara skipti á þeim tíma. En merki voru um betri tíma framundan því yngri landsliðin voru að gera góða hluti á þessum árum, U21 árs liðinu gekk mjög vel á evrópumótinu 2007 og tryggði sér á Ólympíuleikana 2008 og tókst "Rauðu Djöflunum" að ljúka mótinu í 4. sæti sem var mun ofar en fólk heima fyrir hafði þorað að vona.
2014-[breyta | breyta frumkóða]
Eftir einungis tvo leiki var samþykkt að ráða Mark Wilmots sem þjálfara, og taka við af Leekens sem hafði stjórnað liðinu lengi.[3]Um leið og hann tók við fóru úrslitin að skila sér í hús og við tók nýtt tímabil þar sem margir hæfileikaríkir strákar voru að spila í bestu liðum Evrópu[4] Svo mikið að sumir erlendir fjölmiðlar voru strax farnir að tala um nýtt "gullaldar" lið.[5] ungu og spræku liði Belga tókst að fara ósigrað í gegnum undankeppnina fyrir HM 2014 því tókst einnig að tryggja sig á EM 2016, þar sem meiri væntingar voru gerðar til þeirra en þeir stóðu ekki undir væntingum á því móti. En á HM 2018 tókst Belgum að ná besta árangri sínum hingað til í mótinu þegar þeir nældu sér í bronsverðlaun.
Árangur á stórmótum[breyta | breyta frumkóða]
EM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]
ÁR | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1960 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1964 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1968 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1972 | ![]() |
Brons |
EM 1976 | Snið:Country data Júgóslavía | Tóku ekki þátt |
EM 1980 | ![]() |
Silfur |
EM 1984 | ![]() |
Riðlakeppni |
EM1988 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1992 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM1996 | Snið:Country data England | Tóku ekki þátt |
EM 2000 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2004 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 2008 | ![]() ![]() |
Tóku ekki þátt' |
EM 2012 | ![]() ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 2016 | ![]() |
8 liða úrslit |
HM Árangur[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1930 | Snið:Country data Úraugvæ | Riðlakeppni |
HM 1934 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1938 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1950 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1954 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1958 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1962 | ![]() |
Tókub ekki þátt |
HM 1966 | Snið:Country data England | Tóku ekki þátt |
HM 1970 | Snið:Country data Mexíkó | Riðlakeppni |
HM 1974 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1978 | Snið:Country data Argentína | Tóku ekki þátt |
HM 1982 | ![]() |
Milliriðill |
HM 1986 | Snið:Country data Mexíkó | 4 sæti |
HM 1990 | ![]() |
16 liða úrslit |
HM 1994 | ![]() |
16 liða úrslit |
HM 1998 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2002 | ![]() ![]() |
16 liða úrslit |
HM 2006 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 2010 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 2014 | ![]() |
8 liða úrslit |
HM 2018 | ![]() |
Brons |
Leikmannahópur (19.nóvember 2019)[breyta | breyta frumkóða]
Markverðir[breyta | breyta frumkóða]
- Thibaut Courtois (Real Madrid)
- Simon Mignolet (Club Brugge)
- Matz Sels (RC Strasbourg Alsace)
- Hendrik Van Crombrugge (Anderlecht)
Varnarmenn[breyta | breyta frumkóða]
- Toby Alderweireld(Tottenham Hotspur F.C.)
- Thomas Vermaelen (Vissel Kobe)
- Dedryck Boyata (Hertha Berlin)
- Jason Denayer (Lyon)
- Timothy Castagne(Atalanta)
- Elias Cobbaut (Anderlecht)
- Brandon Mechele(Club Brugge)
Miðjumenn[breyta | breyta frumkóða]
- Axel Witsel (Borussia Dortmund)
- Kevin De Bruyne (Manchester City)
- Nacer Chadli (Anderlecht)
- Yannick Carrasco (Dalian Yifang)
- Youri Tielemans(Leicester City F.C.)
- Leander Dendoncker(Wolverhampton Wanderers)
- Dennis Praet(Leicester City F.C.)
- Hans Vanaken(Club Brugge)
- Yari Verschaeren(Anderlecht)
- Maxime Lestienne(Standard liége)
Sóknarmenn[breyta | breyta frumkóða]
- Eden Hazard (Real Madrid) (Fyriliði)
- Romelu Lukaku(Internazionale)
- Christian Benteke (Crystal Palace F.C.)
- Michy Batshuayi (Chelsea F.C.)
- Divock Origi (Liverpool )
- Thorgan Hazard (Borussia Dortmund)
- Leandro Trossard (Brighton & Hove Albion)
Flestir leikir[breyta | breyta frumkóða]
- Jan Vertonghen: 118
- Eden Hazard: 106
- Axel Witsel: 105
- Toby Alderweireld: 98
- Jan Ceulemans: 96
- Timmy Simons: 94
- Dries Mertens: 90
- Vincent Kompany: 89
- Marouane Fellaini: 87
- Eric Gerets: 86
- Franky Van der Elst 86
Flest mörk[breyta | breyta frumkóða]
- Romelu Lukaku: 52
- Eden Hazard: 32
- Bernard Voorhoof: 30
- Paul Van Himst: 30
- Marc Wilmots: 29
- Joseph Mermans: 27
- Ray Braine: 26
- Robert De Veen: 26
- Wesley Sonck: 24
- Jan Ceulemans: 23
- Marc Degryse 23
- ↑ David Runciman (16. júní 2014). „Why You Should (and Should Not) be Excited About Belgium's New Golden Generation“. The New Republic. Sótt 5. maí 2015.
- ↑ „2014 Fifa World Cup: Guide to Belgium's Group H“. BBC. 23. maí 2014. Sótt 12. júlí 2016.
- ↑ janm 6. júní 2012, „Marc Wilmots is nieuwe bondscoach tot 2014" [Marc Wilmots is new national manager until 2014]. De Standaard. (nl) Skoðað 9. júlí 2013.
- ↑ „Argentina go second, Belgium & Uruguay rise". . (FIFA). 12. september 2013. Geymt frá upphaflegu greininni 26. júní 2016. Skoðað 12. september 2013.
- ↑ Tim Adams (24. ágúst 2013). „Why Belgium is the hottest country in football“. Esquire. Afrit af upprunalegu geymt þann 19 September 2013. Sótt 15. september 2013.