Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1991

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1991
Upplýsingar móts
MótshaldariSíle
Dagsetningar6. til 21. júlí
Lið10
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Argentína (13. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Síle
Í fjórða sæti Kólumbía
Tournament statistics
Leikir spilaðir26
Mörk skoruð73 (2,81 á leik)
Markahæsti maður Gabriel Batistuta
(6 mörk)
1989
1993

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1991 eða Copa América 1991 var 35. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Síle dagana 5. til 21. júlí. Tíu lið kepptu á mótinu og var þeim skipt upp í tvo fimm liða riðla þar sem tvö efstu liðin fóru í úrslitariðil. Argentínumenn unnu sinn þrettánda titil og þann fyrsta frá árinu 1959.

Leikvangarnir[breyta | breyta frumkóða]

Santíagó Concepción
Estadio Nacional Estadio Municipal
Fjöldi sæta: 70.000 Fjöldi sæta: 35.000
Viña del Mar Valparaiso
Estadio Sausalito Estadio Playa Ancha
Fjöldi sæta: 20.000 Fjöldi sæta: 19.000

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 4 4 0 0 11 3 +8 8
2 Síle 4 3 0 1 10 3 +7 6
3 Paragvæ 4 2 0 2 7 8 -1 4
4 Perú 4 1 0 3 9 9 0 2
5 Venesúela 4 0 0 4 1 15 -14 0
6. júlí
Síle 2-0 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 42.779
Dómari: Armando Pérez Hoyos, Kólumbíu
Rubio 22, Zamorano 34
6. júlí
Paragvæ 1-0 Perú Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 42.779
Dómari: René Ortubé, Bólivíu
Monzón 21
8. júlí
Síle 4-2 Perú Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 18.798
Dómari: Ernesto Filippi, Úrúgvæ
Rubio 16, Contreras 51 (vítasp.), Zamorano 61, 74 Maestri 59, Del Solar 71
8. júlí
Argentína 3-0 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 13.965
Dómari: Milton Villavicencio, Ekvador
Batistuta 28, 50 (vítasp.), Caniggia 43
10. júlí
Paragvæ 5-0 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 68.215
Dómari: Juan Torres, Kólumbíu
Neffa 34, Guirland 38, Monzón 75, 87 (vítasp.), V. Sanabria 81
10. júlí
Argentína 1-0 Síle Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 68.215
Dómari: José Roberto Wright, Brasilíu
Batistuta 81
12. júlí
Perú 5-1 Venesúela Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 13.876
Dómari: Armando Pérez Hoyos, Kólumbíu
La Rosa 9, 55, Cavallo 21 (sjálfsm.), Del Solar 58, Hirano 62 Del Solar 14 (sjálfsm.)
12. júlí
Argentína 4-1 Paragvæ Estadio Municipal, Concepción
Áhorfendur: 10.070
Dómari: Ernesto Filippi, Úrúgvæ
Batistuta 40, Simeone 61, Astrada 70, Caniggia 81 Cardozo 79
14. júlí
Argentína 3-2 Perú Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 67.902
Dómari: René Ortubé, Bólivíu
Latorre 3, Craviotto 51, C. García 57 Yañez 35 (vítasp.), Hirano 65
14. júlí
Síle 4-0 Paragvæ Estadio Nacional, Santiago
Áhorfendur: 67.902
Dómari: José Roberto Wright, Brasilíu
Rubio 12, Zamorano 15, Estay 63, Vera 68

B-riðill[breyta | breyta frumkóða]

Þrjú lið enduðu jöfn að stigum í B-riðli. Brasilíumenn skoruðu lokamark sitt í 3:1 sigri á Ekvador á 89. mínútu og komust þannig áfram á kostnað Úrúgvæ á fleiri skoruðum mörkum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Kólumbía 4 2 1 1 3 1 +2 5
2 Brasilía 4 2 1 1 6 5 +1 5
3 Úrúgvæ 4 1 3 0 4 3 +1 5
4 Ekvador 4 1 1 2 6 5 +1 3
5 Bólivía 4 0 2 2 2 7 -5 2
7. júlí
Kólumbía 1-0 Ekvador Estadio Playa Ancha, Valparaiso
Áhorfendur: 10.662
Dómari: Juan Francisco Escobar, Paragvæ
De Ávila 25
7. júlí
Úrúgvæ 1-1 Bólivía Estadio Playa Ancha, Valparaiso
Áhorfendur: 13.828
Dómari: Carlos Maciel, Paragvæ
Castro 73 J. Suárez 16
9. júlí
Úrúgvæ 1-1 Ekvador Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 5.547
Dómari: Gastón Castro, Síle
Méndez 49 (vítasp.) Aguinaga 44
9. júlí
Brasilía 2-1 Bólivía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 18.430
Dómari: José Ramírez, Perú
Neto 5 (vítasp.), Branco 47 E. Sánchez 89 (vítasp.)
11. júlí
Kólumbía 0-0 Bólivía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 15.448
Dómari: Francisco Faría, Venesúela
11. júlí
Brasilía 1-1 Úrúgvæ Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 19.350
Dómari: Juan Carlos Loustau, Argentínu
João Paulo 29 Méndez 66
13. júlí
Ekvador 4-0 Bólivía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 15.583
Dómari: Gastón Castro, Síle
Aguinaga 32, Avilés 42, 73, Ramírez 80 (vítasp.)
13. júlí
Kólumbía 2-0 Brasilía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 17.250
Dómari: Carlos Maciel, Paragvæ
De Ávila 35, Iguarán 66
15. júlí
Úrúgvæ 1-0 Kólumbía Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 15.721
Dómari: Juan Carlos Loustau, Argentínu
Méndez 19
15. júlí
Brasilía 3-1 Ekvador Estadio Sausalito, Viña del Mar
Áhorfendur: 15.721
Dómari: Juan Francisco Escobar, Paragvæ
Mazinho Oliveira 8, Márcio Santos 54, Luís Henrique 89 Muñoz 12

Úrslitariðill[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 3 2 1 0 5 3 +2 5
2 Brasilía 3 2 0 1 6 3 +3 4
3 Síle 4 0 2 1 1 3 -2 2
4 Kólumbía 3 0 1 2 2 5 -3 1
17. júlí
Argentína 3-2 Brasilía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 44.005
Dómari: Carlos Maciel, Paragvæ
Franco 1, 39, Batistuta46 Branco 5, João Paulo 52
17. júlí
Síle 1-1 Kólumbía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 44.005
Dómari: Ernesto Filippi, Úrúgvæ
Zamorano 74 Iguarán 37
19. júlí
Argentína 0-0 Síle Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 37.612
Dómari: Ernesto Filippi, Úrúgvæ
19. júlí
Brasilía 2-0 Kólumbía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 37.612
Dómari: José Ramírez, Perú
Renato 29, Branco 76 (vítasp.)
21. júlí
Brasilía 2-0 Síle Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.104
Dómari: Juan Carlos Loustau, Argentínu
Mazinho Oliveira 8, Luiz Henrique 55
21. júlí
Argentína 2-0 Kólumbía Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 45.104
Dómari: Juan Francisco Escobar, Paragvæ
Simeone 11, Batistuta 19 De Ávila 70

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

73 mörk voru skoruð í keppninni af 42 leikmönnum. Tvö þeirra vor sjálfsmark.

6 mörk
5 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]