Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
![]() | |||
Gælunafn | Blågult (Þeir bláugulu) | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Fyrirliði | Victor Lindelöf | ||
Leikvangur | Friends Arena | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 22 (6. apríl 2023) 2 ((nóvember 1994)) 45 ((mars 2017)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
11-3 gegn ![]() | |||
Stærsti sigur | |||
12-0 gegn ![]() ![]() | |||
Mesta tap | |||
12–1 gegn ![]() | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 12 (fyrst árið 1934) | ||
Besti árangur | Silfur 1958 |
Sænska karlalandsliðið í knattspyrnu (Sænska: Svenska fotbollslandslaget) keppir fyrir hönd Svíþjóðar á alþjóðlegum vettvangi og er stjórnað af Sænska knattspyrnusambandinu, heimaleikvangur Svía er Friends Arena í Stokkhólmi. Þjálfari liðsins heitir Janne Andersson. Frá 1945 til 1955 var liðið talið með sterkustu liðum heims.
Svíþjóð hefur tólf sinnum tekið þátt á Heimsmeistarakeppni í Knattspyrnu, fyrst árið 1934. sjö sinnum tekið þátt á Evrópumótinu í knattspyrnu. Það hlaut silfur á Heimsmeistaramótinu 1958 á heimavelli, og brons 1950 og 1994. Af fleiri afrekum þess má nefna gull á Ólympíuleikunum 1948 og brons árið 1924 og 1952. Liðið komst einnig í undanúrslit á EM 1992 sem gestgjafar á því móti.
Árangur á stórmótum
[breyta | breyta frumkóða]
EM í knattspyrnu
[breyta | breyta frumkóða]ÁR | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1992 | ![]() |
Brons |
EM1996 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 2000 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2004 | ![]() |
8. liða úrslit |
EM 2008 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2012 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2016 | ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2021 | ![]() |
16. liða úrslit |
EM 2024 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM Árangur
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1934 | ![]() |
8. liða úrslit |
HM 1938 | ![]() |
4. sæti |
HM 1950 | ![]() |
Brons |
HM 1954 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1958 | ![]() |
Silfur |
HM 1962 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1966 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1970 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1974 | ![]() |
Milliriðill |
HM 1978 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1982 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1986 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1990 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1994 | ![]() |
Brons |
HM 1998 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 2002 | ![]() ![]() |
16 liða úrslit |
HM 2006 | ![]() |
16 liða úrslit |
HM 2010 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 2014 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 2018 | ![]() |
8 liða úrslit |
HM 2022 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
Flestir leikir
[breyta | breyta frumkóða]- Andreas Svensson: 148
- Thomas Ravelli: 143
- Andreas Isaksson: 133
- Kim Källström: 131
- Sebastian Larsson: 118
Flest mörk
[breyta | breyta frumkóða]- Zlatan Ibrahimović: 62
- Sven Rydell: 49
- Gunnar Nordahl: 43
- Henrik Larsson: 37
- Gunnar Gren: 32