Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994
Jump to navigation
Jump to search
![]() |
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla 1994 var í 15. sinn sem heimsmeistaramótið var haldið. Keppnin var haldin í Bandaríkjunum 17. júní til 17. júlí árið 1994.