Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1979

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1979
Upplýsingar móts
Dagsetningar18. júlí til 12. desember
Lið10
Sætaröðun
Meistarar Paragvæ (2. titill)
Í öðru sæti Síle
Tournament statistics
Leikir spilaðir25
Mörk skoruð63 (2,52 á leik)
Áhorfendur1.144.000 (45.760 á leik)
Markahæsti maður Eugenio Morel
Jorge Peredo
(4 mörk hvor)
Besti leikmaður Carlos Caszely
1975
1983

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1979 var 31. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Líkt og fjórum árum fyrr var keppnin ekki haldin í einu landi heldur leikið í þremur þriggja liða riðlum þar sem liðin léku heima og heiman. Sigurlið hvers riðils fór svo í undanúrslit ásamt ríkjandi meisturum Perú.

Paragvæ urðu meistarar í annað sinn í sögunni eftir þriggja leikja úrslitaeinvígi gegn Síle í úrslitum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Síle 4 2 1 1 10 2 +8 5
2 Kólumbía 4 2 1 1 5 2 +3 5
3 Venesúela 4 0 2 2 1 12 -11 2

B-riðillinn var gríðarlega jafn. Argentína og Brasilía mættust í lokaumferðinni í Buenos Aires þar sem bæði lið misstu mann af velli snemma leiks. Sigur heimamanna hefði komið þeim í úrslitakeppnina á betri markatölu en 2:2 jafnteflið þýddi að Brasilía endaði á toppnum en Argentína á botninum.

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 4 2 1 1 7 5 +2 5
2 Bólivía 4 2 0 2 4 7 -3 4
3 Argentína 4 1 1 2 7 6 +1 3
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Paragvæ 4 2 2 0 6 3 +3 6
2 Úrúgvæ 4 1 2 1 5 5 0 4
3 Ekvador 4 1 0 3 4 7 -3 2

Úrslitakeppni

[breyta | breyta frumkóða]
 
UndanúrslitÚrslit
 
          
 
 
 
 
Paragvæ 22
 
 
 
Brasilía12
 
Paragvæ300
 
 
 
Síle 010
 
Perú10
 
 
Síle20
 

Undanúrslit

[breyta | breyta frumkóða]

Paragvæ jafnaði í tvígang á Maracaná í seinni undanúrslitaleiknum gegn Brasilíu og tryggði sér með því sæti í úrslitaeinvíginu.

24. október
Paragvæ 2-1 Brasilía Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Ramón Barreto, Úrúgvæ
E. Morel 16, Talavera 35 Palhinha 79
31. október
Brasilía 2-2 Paragvæ Maracaná, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 80.000
Dómari: Carlos Espósito, Argentínu
Falcãol 29, Sócrates 61 (vítasp.) M. Morel 31, Romerito 68
17. október
Perú 1-2 Síle Estadio Nacional, Líma
Áhorfendur: 50.000
Dómari: Romualdo Arppi Filho, Brasilíu
Mosquera 71 Caszely 36, 76
24. október
Síle 0-0 Perú Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 75.000
Dómari: Romualdo Arppi Filho, Úrúgvæ

Paragvæ og Síle unnu bæði sinn heimaleik. Því þurfti að grípa til oddaleiks á hlutlausum velli.

28. nóvember
Paragvæ 3-0 Síle Defensores del Chaco, Asunción
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Luis Gregorio da Rosa, Úrúgvæ
Romerito 12, 85, M. Morel 36
5. desember
Síle 1-0 Paragvæ Estadio Nacional, Santíagó
Áhorfendur: 55.000
Dómari: Ramón Barreto, Úrúgvæ
Rivas 10

Oddaleikur Paragvæ og Síle fór fram í Argentínu. Leiknum lauk með markalausu jafntefli eftir framlengingu. Ekki var gripið til vítaspyrnukeppni heldur taldist Paragvæ meistari á fleiri mörkum skoruðum í einvíginu.

11. desember
Paragvæ 0-0 (e.framl.) Síle José Amalfitani, Buenos Aires
Áhorfendur: 32.000
Dómari: Arnaldo Cézar Coelho, Brasilíu

Markahæstu leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

64 mörk voru skoruð í keppninni af 41 leikmanni. Ekkert þeirra var sjálfsmark.

4 mörk
3 mörk