Franska karlalandsliðið í knattspyrnu
Jump to navigation
Jump to search
Gælunafn | "Les Bleus" Hinir Bláu, "Les Tricolores" Hinir þrílituðu | ||
---|---|---|---|
Álfusamband | UEFA | ||
Þjálfari | ![]() | ||
Aðstoðarþjálfari | Guy Stéphan | ||
Fyrirliði | Hugo Lloris | ||
Leikvangur | Stade De France | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 3 (31. mars 2022) 1 (2018) 26 (2010) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
3-3 gegn Belgíu 1. maí 1904 | |||
Stærsti sigur | |||
10–0 gegn Azerbaijan 6. september 1995 | |||
Mesta tap | |||
17–1 á móti Dönum 22. október 1908 | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 14 (fyrst árið [[1930 Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu karla|]]) |
Franska karlalandsliðið í knattspyrnu er knattspyrnulandslið Frakklands. Liðið hefur keppt í 13 heimsmeistarakeppnum og sjö Evrópukeppnum. Heimavöllur Frakka er Stade de France í Paris.

Zinedine Zidane Var mikilvægur hluti af sigurðliði Frakka á HM 98 og EM 20000.
EM í Knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]
Frakkland er eitt af þeim löndum sem hefur staðið sig hvað best á EM í knattspyrnu og hefur unnið mótið tvisvar: EM 1984 og EM 2000. Liðið hefur unnið næstflesta titla á eftir Spáni og Þýskaland sem hafa bæði unnið þrjá titla hvor.
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
EM 1960 | ![]() |
4. sæti |
EM 1964 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1968 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1972 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1976 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1980 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1984 | ![]() |
Gull |
EM1988 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
EM 1992 | ![]() |
Riðlakeppni |
EM1996 | ![]() |
Undanúrslit |
EM 2000 | ![]() ![]() |
Gull |
EM 2004 | ![]() |
Undanúrslit |
EM 2008 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
EM 2012 | ![]() ![]() |
Undanúrslit |
EM 2016 | ![]() |
Silfur |
EM 2021 | ![]() |
16.liða úrslit |
HM í knattspyrnu[breyta | breyta frumkóða]
Ár | Gestgjafar | Árangur |
---|---|---|
HM 1930 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1934 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1938 | ![]() |
Undanúrlit |
HM 1950 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1954 | ![]() |
Tóku ekki þátt' |
HM 1958 | ![]() |
Brons |
HM 1962 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1966 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1970 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1974 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1978 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 1982 | ![]() |
4. Sæti |
HM 1986 | ![]() |
Brons |
HM 1990 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1994 | ![]() |
Tóku ekki þátt |
HM 1998 | ![]() |
Gull |
HM 2002 | ![]() ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2006 | ![]() |
Silfur |
HM 2010 | ![]() |
Riðlakeppni |
HM 2014 | ![]() |
8. liða úrslit |
HM 2018 | ![]() |
Gull |