Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925
Upplýsingar móts
MótshaldariArgentína
Dagsetningar29. nóvember – 25. desember
Lið3
Leikvangar2
Sætaröðun
Meistarar Argentína (2. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Paragvæ
Tournament statistics
Leikir spilaðir6
Mörk skoruð26 (4,33 á leik)
Markahæsti maður Manuel Seoane
(6 mörk)
1924
1926
Meistaralið Argentínu.

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 1925 var níunda Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu. Hún var haldin í Buenos Aires í Argentínu dagana 29. nóvember til 25. desember. Þegar Úrúgvæ dró lið sitt úr keppni varð ljóst að keppnisliðin yrðu ekki nema þrjú talsins og hafa aldrei verið færri. Því var í skyndingu ákveðið að leika tvöfalda umferð.

Argentínumenn unnu sinn annan meistaratitil og töpuðu ekki leik. Manuel Seoane varð markakóngur keppninnar með sex mörk.

Leikvangarnir[breyta | breyta frumkóða]

Buenos Aires
Estadio Sportivo Barracas Estadio Ministro Brin y Senguel
Fjöldi sæta: 30,000 Fjöldi sæta: 25,000

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 4 3 1 0 11 4 +7 7
2 Brasilía 4 2 1 1 11 9 +2 5
3 Paragvæ 4 0 0 4 4 13 -9 0
29. nóvember 1925
Argentína 2-0 Paragvæ Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Ricardo Vallarino, Úrúgvæ
Seoane 2, Sánchez 72
6. desember 1925
Brasilía 5-2 Paragvæ Sportivo Barracas Stadium, Buenos Aires
Dómari: Gerónimo Rapossi, Argentínu
Filó 16, Friedenreich 18, Lagarto 30, 52, Nilo 72 Rivas 25, 55
13. desember 1925
Argentína 4-1 Brasilía Sportivo Barracas Stadium, Buenos Aires
Dómari: Manuel Chaparro, Paragvæ
Seoane 41, 48, 74, Garasini 72 Nilo 22
17. desember 1925
Paragvæ 1-3 Brasilía Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Gerónimo Rapossi, Argentínu
Fretes 58 Nilo 30, Lagarto 57, 61
20. desember 1925
Paragvæ 1-3 Argentína Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Joaquim Antônio Leite de Castro, Brasilíu
Fleitas Solich 15 Tarasconi 22, Seoane 32, Irurieta 63
25. desember 1925
Brasilía 2-2 Argentína Estadio Ministro Brin y Senguel, Buenos Aires
Dómari: Manuel Chaparro, Paragvæ
Friedenreich 27, Nilo 30 Cerrotti 41, Seoane 55

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

6 mörk
4 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]