Fara í innihald

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021
Upplýsingar móts
MótshaldariBrasilía
Dagsetningar13. júní til 10. júlí
Lið10 (frá 1 aðldarsambandi)
Leikvangar5 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Argentína (15. titill)
Í öðru sæti Brasilía
Í þriðja sæti Kólumbía
Í fjórða sæti Perú
Tournament statistics
Leikir spilaðir28
Mörk skoruð65 (2,32 á leik)
Markahæsti maður Lionel Messi & Luis Díaz
(4 mörk)
2019
2024

Suður-Ameríkukeppni karla í knattspyrnu 2021 eða Copa América 20121 var 47. Suður-Ameríkukeppnin í knattspyrnu og var haldin í Brasilíu dagana 13. júní til 10. júlí. Argentínumenn urðu meistarar í fimmtánda sinn í sögunni, en í fyrsta sinn frá 1993.

Val á gestgjöfum[breyta | breyta frumkóða]

Til stóð að halda mótið árið 2020 til að halda það eftirleiðis á sömu árum og Evrópukeppnin, hefði því aðeins eitt ár verið liðið frá síðustu keppni árið 2019. Bandaríkjamenn, gestgjafar keppninnar 2016 sóttust eftir að fá verkefnið að nýju en því var að lokum hafnað og ákveðið að keppt skyldi í tveimur löndum, Kólumbíu og Argentínu.

Vegna COVID-heimsfaraldursins þurfti fyrst að hnika mótinu til sumarsins 2021. Þann 20. maí 2020, fáeinum vikum fyrir hið fyrirhugaða upphaf keppninnar var tilkynnt að Kólumbía hefði gefið keppnina frá sér vegna mikilla pólitískra óeirða í landinu. Tveimur dögum síðar var allsherjar útgöngubann sett á í Argentínu vegna COVID. Sóttvarnarkröfur stjórnvalda þar í landi voru slíkar að skipulagning keppninnar var talin óframkvæmanleg. Þann 31. maí var tilkynnt að mótið yrði haldið í Brasilíu án áhorfenda.

Leikvangarnir[breyta | breyta frumkóða]

Ríó
Estádio do Maracanã Estádio Nilton Santos
Fjöldi sæta: 74.738 Fjöldi sæta: 46.931
Brasília Cuiabá Goiânia
Estádio Nacional Mané Garrincha Arena Pantanal Estádio Olímpico
Fjöldi sæta: 72.788 Fjöldi sæta: 44.000 Fjöldi sæta: 13.500

Keppnin[breyta | breyta frumkóða]

A-riðill (norðursvæði)[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Argentína 4 3 1 0 7 2 +5 10
2 Úrúgvæ 4 2 1 1 4 2 +2 7
3 Paragvæ 4 2 0 2 5 3 +2 6
4 Síle 4 1 2 1 3 4 -1 5
5 Bólivía 4 0 0 4 2 10 -8 0
14. júní
Argentína 1-1 Síle Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Messi 33 Vargas 57
14. júní
Paragvæ 3-1 Bólivía Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Diego Haro, Perú
Kaku 62, Á. Romero 65, 80 Saavedra 10 (vítasp.)
18. júní
Síle 1-0 Bólivía Arena Pantanal, Cuiabá
Áhorfendur: 0
Dómari: Jesús Gil Manzano, Spáni
Brereton 10
21. júní
Argentína 1-0 Úrúgvæ Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Wilton Sampaio, Brasilíu
Rodríguez 13
21. júní
Úrúgvæ 1-1 Síle Arena Pantanal, Cuiabá
Áhorfendur: 0
Dómari: Raphael Claus, Brasilíu
Suárez 66 Vargas 26
21. júní
Argentína 1-0 Paragvæ Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Jesús Valenzuela, Venesúela
Gómez 10
24. júní
Bólivía 0-2 Úrúgvæ Arena Pantanal, Cuiabá
Áhorfendur: 0
Dómari: Alexis Herrera, Venesúela
Quinteros 40 (sjálfsm.), Cavani 79
24. júní
Síle 0-2 Paragvæ Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Wilmar Roldán, Kólumbíu
Samudio 33, Almirón 58 (vítasp.)
28. júní
Úrúgvæ 1-0 Paragvæ Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Raphael Claus, Brasilíu
Cavani 21 (vítasp.)
28. júní
Bólivía 1-4 Argentína Arena Pantanal, Cuiabá
Áhorfendur: 0
Dómari: Andrés Rojas, Kólumbíu
Saavedra 60 Gómez 6, Messi 33 (vítasp.), 42, La. Martínez 65

B-riðill (suðursvæði)[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Brasilía 4 3 1 0 10 2 +8 10
2 Perú 4 2 1 1 5 7 -2 7
3 Kólumbía 4 1 1 2 3 4 -1 4
4 Ekvador 4 0 3 1 5 6 -1 3
5 Venesúela 4 0 2 2 2 6 -4 2
13. júní
Brasilía 3-0 Venesúela Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Esteban Ostojich, Úrúgvæ
Marquinhos 23, Neymar 64 (vítasp.), Gabriel Barbosa 89
13. júní
Kólumbía 1-0 Ekvador Arena Pantanal, Cuiabá
Áhorfendur: 0
Dómari: Néstor Pitana, Argentínu
Cardona 42
17. júní
Kólumbía 0-0 Venesúela Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Eber Aquino, Paragvæ
17. júní
Brasilía 4-0 Perú Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Patricio Loustau, Argentínu
Alex Sandro 12, Neymar 68, Ribeiro 89, Richarlison 90+3
20. júní
Venesúela 2-2 Ekvador Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Roberto Tobar, Síle
Castillo 51, Hernández 90+1 Ay. Preciado 39, Plata 71
20. júní
Kólumbía 1-2 Perú Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Esteban Ostojich, Úrúgvæ
Borja 53 (vítasp.) Peña 17, Mina 64 (sjálfsm.)
23. júní
Ekvador 2-2 Perú Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Jesús Gil Manzano, Spáni
Tapia 23 (sjálfsm.), Ay. Preciado 45+3 Lapadula 49, Carrillo 54
23. júní
Brasilía 2-1 Kólumbía Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Néstor Pitana, Argentínu
Firmino 78, Casemiro 90+10 Díaz 10
27. júní
Brasilía 1-1 Ekvador Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Roberto Tobar, Síle
Militão 37 Mena 53
27. júní
Venesúela 0-1 Perú Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Patricio Loustau, Argentínu
Carrillo 48

Fjórðungsúrslit[breyta | breyta frumkóða]

2. júlí
Perú 3-3 (4-3 e.vítake.) Paragvæ Estádio Olímpico Pedro Ludovico, Goiânia
Áhorfendur: 0
Dómari: Esteban Ostojich, Úrúgvæ
Gómez 21 (sjálfsm.), Lapadula 40, Yotún 80 Gómez 11, Alonso 54, Ávalos 90
2. júlí
Brasilía 1-0 Síle Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Patricio Loustau, Argentínu
Paquetá 46
3. júlí
Úrúgvæ 0-0 (2-4 e.vítake.) Kólumbía Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Jesús Gil Manzano, Spáni
3. júlí
Argentína 3-0 Ekvador Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Wilton Sampaio, Brasilíu
De Paul 40, La. Martínez 84, Messi 90+3

Undanúrslit[breyta | breyta frumkóða]

5. júlí
Brasilía 1-0 Perú Estádio Olímpico Nilton Santos, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 0
Dómari: Roberto Tobar, Síle
Paquetá 35
6. júlí
Argentína 1-1 (3-2 e.vítake.) Kólumbía Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Jesús Valenzuela, Venesúela
La. Martínez 7 Díaz 61

Bronsleikur[breyta | breyta frumkóða]

9. júlí
Kólumbía 3-2 Perú Estádio Nacional Mané Garrincha, Brasília
Áhorfendur: 0
Dómari: Raphael Claus, Brasilíu
Cuadrado 49, Díaz 66, 90+4 Yotún 45, Lapadula 82

Úrslitaleikur[breyta | breyta frumkóða]

10. júlí
Argentína 1-0 Brasilía Estádio do Maracanã, Rio de Janeiro
Áhorfendur: 7.800
Dómari: Esteban Ostojich, Úrúgvæ
Di María 22

Markahæstu leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

65 mörk voru skoruð í keppninni.

4 mörk
3 mörk

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]