Fara í innihald

Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnAy-Yıldızlılar(Hálfmánarnir)
ÍþróttasambandTürkiye Futbol Federasyonu (Tyrkneska Knattspyrnusambandið)
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariVincenzo Montella
FyrirliðiHakan Çalhanoğlu
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
41 (20. júlí 2023)
5 ((Júní 2004))
67 ((Október 1993))
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-2 gegn Rúmeníu (Istanbúl,Tyrklandi 26.Október, 1923)
Stærsti sigur
7-0 gegn Sýrlandi (Ankara, Tyrklandi; 20.Nóvember 1949)
Mesta tap
8-0 gegn Englandi (London Englandi 14.Nóvember 1987)
Heimsmeistaramót
Keppnir2 (fyrst árið 1954)
Besti árangurBrons 2002
Evrópukeppni
Keppnir5 (fyrst árið 1996)
Besti árangurUndanúrslit (2008)

Tyrkneska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Tyrklands í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á tvem heimsmeistaramótum .